Davíð um tíma sinn hjá Kórdrengjum

Davíð Smári vakti fyrst athygli sem þjálfari Kórdrengja þegar hann fór upp um þrjár deildir á þremur árum en hann liðið endaði á því að fara alla leið upp í Lengjudeildina. Á árunum 2018 til 2021 þá fór Davíð með liðið því úr fjórðu deild upp í fyrstu deild.

884
07:44

Vinsælt í flokknum Besta deild karla