Eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins

Sigtryggur Arnar Björnsson eignaðist barn rétt áður en Tindastóll tók á móti Álftanesi í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfubolta. Sigtryggur Arnar var þó ekki á fæðingadeildinni og er klár í slaginn.

855
02:05

Vinsælt í flokknum Körfuboltakvöld