CS Nostalgían: Sögur úr CS - Vargur

Arnar “Vargur” Ingvarsson er gestur Tomma að þessu sinni í Sögur úr CS. Arnar er af mörgum talinn sá besti sem spilaði CS 1.6 hér á landi. Endurkoma hans í CS:GO hefur síðan vakið verðskuldaða athygli, en leikmaðurinn spilar fyrir liðið Ármann í Ljósleiðaradeildinni. Í þessu viðtali fer hann yfir ferilinn eins og hann leggur sig. Allt frá dögunun í diG, ice og seven fram til dagsins í dag.

2430
1:00:36

Vinsælt í flokknum Rafíþróttir