Spennan í algleymingi fyrir Ungfrú Ísland

Tuttugu keppendur munu stíga á svið í Gamla bíó í kvöld þar sem að ungfrú Ísland 2025 verður krýnd. Sú sem ber sigur úr býtum mun keppa fyrir hönd Íslands í Miss Universe sem fer fram í Taílandi í lok árs.

211
02:13

Vinsælt í flokknum Fréttir