Leita að jarðvarma á köldum svæðun
Umhverfisráðherra er sannfærður um að hægt sé að finna jarðvarma á svokölluðum köldum svæðum og hefur blásið til átaks í því skyni. Verja á milljarði í verkefnið á næstum árum. Bylting ef vel tekst til, að sögn bæjarstjóra Vestmannaeyja.