Ósáttir eldri borgarar vegna þjónustuskerðingar

Eldri borgarar á Selfossi, sem nýta sér þjónustu dagdvalar Árbliks, eru miður sín yfir því að skellt verði þar í lás í fimm vikur í sumar í sparnaðarskyni. Óhress eldri borgari á staðnum veit ekki hvernig hægt er að verða einn heima í margar vikur.

1695
02:03

Vinsælt í flokknum Fréttir