Pepsimörkin: Það er alltaf heitt í Hamri
Leikur Þórs og Fylkis í Pepsi-deild karla var ansi skrautlegur og var af mörgu að taka þegar kom að því að gera upp leikinn.
Leikur Þórs og Fylkis í Pepsi-deild karla var ansi skrautlegur og var af mörgu að taka þegar kom að því að gera upp leikinn.