Trailer-keppni Audda & Sveppa: Chroma Key

Margslunginn sálfræðitryllir úr smiðju Sverris Þórs Sverrissonar og framlag hans í Trailer-keppni Audda & Sveppa. Eins og sést safnar Sveppi saman fjöldanum öllum af þekktustu leikurum landsins en leikstjórinn Bragi Þór Hinriksson er á bak við tjöldin. Kíktu líka á sýnishorn Audda og kjóstu síðan um hvort þeirra er betra hér á Vísi. Úrslit þessarar mögnuðu keppni verða síðan kynnt í Audda og Sveppa næsta föstudag.

110056
02:42

Vinsælt í flokknum Auddi & Sveppi