Á Brjánslæk urðum við að Íslendingum

Hrafna-Flóki var í Vatnsfirði á Barðaströnd þegar hann gekk á fjall, sá fjörð fullan af ís, og gaf landinu nafnið Ísland. Þessvegna erum við Íslendingar, segir Ragnar á Brjánslæk í þættinum „Um land allt“ og sýnir okkur Flókatóftir. Kristján Már Unnarsson heimsækir eitt af höfuðbólum Vestfjarða, sem er ein landmesta jörð fjórðungsins, kirkjustaður, ferjuhöfn og fyrrum hvalveiðistöð.

31634
27:33

Vinsælt í flokknum Um land allt