Myndbandaspilari er að hlaða.
Núverandi tími 0:00
Lengd 0:00
Hlaðið: 0%
Streymistegund BEINT
Eftirstandandi tími 0:00
 
1x
    • Kaflar
    • lýsingar af, valið
    • textar af, valið

      Umhverfis jörðina á 80 dögum - 15. kafli

      Sighvatur flýgur yfir Himalaya-fjöllin til Lhasa, höfuðborgar Tíbet. Þar mæta honum vopnaðir kínverskir lögreglumenn á hverju strái. Hann er í hópi fyrstu ferðamanna til borgarinnar um nokkurt skeið og er talsverð spenna á götunum. Við tekur tveggja sólahringa löng lestarferð um sléttur Tíbet og yfir til Kína. Í lestinni vaknar Sighvatur meðal annars andstuttur og með höfuðverk vegna hæðarinnar sem lestin ferðast í.

      12466
      04:17

      Vinsælt í flokknum Umhverfis jörðina á 80 dögum