Margra barna mæður - Fyrsti þáttur

Ósk Stefánsdóttir og eiginmaður hennar, Bandaríkjamaðurinn Greg Eiden, eiga líklega Íslandsmet í að eignast mörg börn á skömmum tíma. Þeim fæddust tvíburadætur árið 2010 og þegar þau ætluðu sér að bæta við þriðja barninu varð Ósk ófrísk að þríburum. Þátturinn er í umsjón Sigrúnar Óskar Kristjánsdóttur.

43760
26:35

Vinsælt í flokknum Margra barna mæður