Myndbandaspilari er að hlaða.
Núverandi tími 0:00
Lengd 0:00
Hlaðið: 0%
Streymistegund BEINT
Eftirstandandi tími 0:00
 
1x
    • Kaflar
    • lýsingar af, valið
    • textar af, valið

      Hindurvitni - Börnin spá í tröllum

      Tröll eru hugsanlega útdauð á Íslandi, þótt þau lifi ágætu lífi í þjóðsögum, Lundabúðum og í hugum leikskólabarna. Fjórði þáttur Hindurvitna á Stöð 2 fjallaði um tröll. Rætt var við krakka af leikskólanum Víkinni, í Vestmannaeyjum, og Waldorfleikskólanum Sólstöfum, í Reykjavík. Þau höfðu sitthvað áhugavert um tröllin að segja.

      2055
      02:06

      Vinsælt í flokknum Stöð 2