Upptaka frá komu Polar Nanoq til hafnar í Hafnarfirði

Upptaka af beinni útsendingu Vísis þegar grænlenski togarinn Polar Nanoq kom til hafnar í Hafnarfirði. Þrír skipverjar voru áður handteknir grunaðir um að hafa upplýsingar sem tengjast hvarfinu á Birnu Brjánsdóttur. Við komu skipsins í Hafnarfjarðarhöfn voru hinir grunuðu fluttir frá borði í fylgd lögreglu. Þeim tilmælum var beint til almennings að halda sig heima en lögregla var meðvituð um útsendinguna.

47479
1:17:06

Vinsælt í flokknum Fréttir