Flatey á Skjálfanda

Kristján Már Unnarsson heimsækir Flatey á Skjálfanda, sem er náttúruparadís með gróskumiklu fuglalífi. Þar bjuggu mest um 120 manns en svo lagðist eyjan í eyði árið 1967 þegar íbúarnir fluttu nánast allir á brott á einu bretti. Gamlir Flateyingar lýsa eyjalífinu og sögu byggðarinnar. Ásamt afkomendum halda þeir enn tryggð við eyna, dvelja þar langtímum á sumrin og halda við gömlu húsunum.

8949
00:35

Vinsælt í flokknum Um land allt