HM 2011: Sagt eftir Þýskalandsleikinn
Leikmenn og þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta voru hæstánægðir með sigur Íslands á Þýskalandi á HM í handbolta í Brasilíu í gærkvöldi.
Leikmenn og þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta voru hæstánægðir með sigur Íslands á Þýskalandi á HM í handbolta í Brasilíu í gærkvöldi.