Einkalífið - Auðunn Blöndal og Pétur Jóhann Sigfússon

Suður Ameríski draumurinn fór í loftið síðastliðinn föstudag á Stöð 2 en þar keppa þeir Auðunn Blöndal og Steindi Jr. á móti Sveppa og Pétri í stigakeppni með því að leysa allskonar miserfið verkefni um álfuna. Þeir Auddi og Pétur mæta í annan þáttinn ef Einkalífinu á Vísi.

10709
20:23

Vinsælt í flokknum Einkalífið