Ísland í dag - Aron Már ræðir föðurhlutverkið, systurmissinn og barnabókina

Leikarinn og samfélagsmiðlastjarnan Aron Már ræðir hið gríðarstóra verkefni að ala upp ungan dreng, hvernig var að mæta sársaukanum eftir að hafa misst fimm ára gamla systur sína í slysi og barnabókina um björninn Tilfinninga-Blæ sem ætlað er að fræða tveggja til átta ára börn um tilfinningar.

9972
11:38

Vinsælt í flokknum Ísland í dag