Ísland í dag - Bauja kennir magnaðar leiðir til vellíðunar

Það eru ýmsar leiðir sem hægt er að fara til þess að láta sér líða vel. Og ein af þeim leiðum er sjálfstyrkingaraðferð sem kölluð er Baujan. Guðbjörg Thoroddsen leikkona, kennari og fyrirlesari hefur verið að kenna þessa mögnuðu aðferð sem byggir á tilfinningavinnu og meðvitaðri öndun. Kennd er leið til að komast heil frá áfalli og álagi og nú hefur hún skrifað bók um þessar aðferðir. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og kynnti sér þessa spennandi sjálfstyrkingu.

1047
12:36

Vinsælt í flokknum Ísland í dag