Nýjar leiðir í borgarlínunni

Fyrsta lota borgarlínu hefur tekið nokkrum breytingum. Opnað verður fyrir tilboð í fyrsta áfanga Fossvogsbrúar í byrjun desember og framkvæmdastjóri Betri samgangna væntir þess að framkvæmdir geti hafist snemma á næsta ári.

405
02:01

Vinsælt í flokknum Fréttir