Linda P. fann ástina með markmiðasetningu

Linda Pétursdóttir er yfir sig ástfangin. Linda var á Ibiza fyrir ári síðan og þar birtist drauma maðurinn. Spænskur athafnamaður sem hún kolféll fyrir en þau urðu ástfangin við fyrstu sýn og hafa þau verið saman síðan. Hún ákvað að opna fyrir ástinni í sínu eigin lífi. Og vera þannig sjálf að nota þá tækni og þau ráð sem hún kennir. Rætt var við Lindu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi.

13196
03:37

Vinsælt í flokknum Ísland í dag