Leiknir gegn Njarðvík í Kviss

Sextán liða úrslitin í Kviss héldu áfram á laugardagskvöldið þegar Leiknir og Njarðvík mættust. Sannkallaður LXS slagur en í Leikni voru Ásdís María Viðarsdóttir og Magnea Björg Jónsdóttir og í Njarðvík mættur þau Sverrir Bergmann og Ína María Einarsdóttir. Þær Magnea og Ína eru meðlimir í hópnum LXS.

1330
02:15

Vinsælt í flokknum Kviss