Gói Sportrönd fór upp á borð

Í síðasta þætti af Kviss mættust lið Hamars og Dalvíkur í 16-liða úrslitum keppninnar. Í liði Hamars voru samfélagsmiðlastjörnurnar og hlaðvarpsparið Gói Sportrönd og Tinna BK og fyrir hönd Dalvíkinga kepptu söngvararnir Friðrik Ómar og Matti Matt.

4190
03:58

Vinsælt í flokknum Kviss