Úrslitastund Fylkis og Aftureldingar í Kviss

Í nýjasta þætti af spurningaþættinum Kviss mættust lið Fylkis og Aftureldingar. Lið Fylkis skipa áhrifavaldurinn og hagfræðineminn Sunneva Einarsdóttir og áhrifavaldurinn og dansarinn Ástrós Traustadóttir. Lið Aftureldingar samanstendur af skemmtikröftunum Steinda Jr. og Dóra DNA.

3670
02:55

Vinsælt í flokknum Kviss