
Einn stofnenda Benetton allur
Gilberto Benetton, einn stofnenda ítalska fataframleiðandans Benetton, er látinn 77 ára að aldri.
Gilberto Benetton, einn stofnenda ítalska fataframleiðandans Benetton, er látinn 77 ára að aldri.
Joachim Rønneberg tók þátt í hættulegri aðgerð til að spilla fyrir kjarnorkutilraunum nasista í síðari heimsstyrjöldinni.
Einn helsti hvatamaður mexíkóskrar kvennaspyrnu, Marbella Ibarra, fannst látin á mánudag.
Lisbet Palme, ekkja Olof Palme, fyrrverandi forsætisráðherra Svíþjóðar, er látin, 87 ára að aldri.
Gítarleikarinn Oli Herbert, einn stofnenda bandarísku þungarokkssveitarinnar All that remains, er látinn, 44 ára að aldri.
Bandaríkjamaðurinn Dennis Hof, sem þekktastur er fyrir að eiga og reka nokkur lögleg vændishús í Nevadaríki í Bandaríkjunum, er látinn.
Einn vinsælasti rithöfundur Finnlands, Arto Paasilinna, er látinn, 76 ára að aldri.
Paul Allen meðstofnandi Microsoft er látinn 65 ára að aldri.
James M. Emswiller, meðlimur í tökuliði kvikmyndarinnar You Are My Friend, lést við fall fram af svölum á tökustað myndarinnar í Pennsylvaníuríki í Bandaríkjunum í gær.
Jafnan kenndur við veitingastað sinn Þrjá frakka
Doug Ellis, fyrrverandi stjórnarformaður enska knattspyrnuliðsins Aston Villa, er látinn, 94 ára að aldri.
Bandaríski leikarinn Verne Troyer lést í apríl síðastliðinn, 49 ára að aldri.
Bandaríski leikarinn Scott Wilson, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í þáttunum Walking Dead, er látinn, 76 ára að aldri.
Montserrat Caballé gerði garðinn meðal annars frægan fyrir flutning á laginu Barcelona með Freddie Mercury,
Franski stórsöngvarinn og tónskáldið Charles Aznavour er látinn, 94 ára að aldri.
Lést í morgun 72 ára að aldri eftir langvinn veikindi.
Bandaríski leikarinn Burt Reynolds er látinn, 82 ára að aldri.
Fannst meðvitundarlaus í baði.
Christopher Lawford fór meðal annars með hlutverk í þáttunum um Frasier og kvikmyndinni Terminator 3.
Erfitt er að koma í veg fyrir banaslys eins og það sem varð í Steinsholtsá í gær ef ökumenn taka ekki mið af varúðarskiltum, að sögn upplýsingafulltrúa Vegagerðarinnar.
Margit Sandemo er þekktust fyrir bækur sínar um Ísfólkið sem nutu mikilla vinsælda, meðal annars hér á Íslandi á níunda áratugnum.
Jarðarför sálardrottningarinnar Arethu Franklin fór fram í Detroit í gær. Aretha lést 16. ágúst síðastliðin 76 ára gömul eftir erfiða baráttu við briskrabbamein.
Bandaríska leikkonan Vanessa Marquez, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt sem hjúkrunarfræðingurinn Wendy Goldman í Bráðavaktinni, ER, var skotin til bana af lögreglu í Kaliforníuríki á fimmtudag.
Bandaríski öldungardeildarþingmaðurinn John McCain er látinn, 81 árs að aldri.
Fyrrverandi gítarleikari rokksveitarinnar Lynyrd Skynyrd, Ed King, er látinn. Hann var 68 ára að aldri.
Leikarinn Stefán Karl Stefánsson lést í gær eftir tveggja ára baráttu við illvígt gallgangakrabbamein.
Kofi Annan, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, er látinn.
Deven Davis, fyrrverandi eiginkona Jonathan Davis, söngvara Korn, fannst látin fyrr í dag eftir að hafa verið saknað í viku.
Hún var 76 ára gömul og lést vegna krabbameins í brisi.
Bandaríski fjölbragðaglímukappinn Jim Neidhart, einnig þekktur undir nafninu "The Anvil“, er látinn, 63 ára að aldri.