Þrenna Nínu í sigri Vals Valsstúlkur unnu sinn fjórða leik í röð í Landsbankadeild kvenna í gær þegar þær tóku á móti stöllum sínum í Þór/KA/KS á Hlíðarenda. Lokatölur leiksins urðu, 4-0, Valsstúlkum í vil og það var eingöngu fyrir þeirra eigin klaufaskap sem sigurinn varð ekki stærri. Sport 15. júní 2004 00:01
ÍBV heppið að ná stigi Kvennalið ÍBV, sem hafði fullt hús og 16 mörk út úr tveimur fyrstu leikjum sínum, tapaði sínum fyrstu stigum í gær og voru í raun heppnar að ná 1–1 jafntefli við KR í Vesturbænum Sport 14. júní 2004 00:01
Gengur illa að skora á móti KR Hinni 17 ára Margréti Láru Viðarsdóttur leikmanni ÍBV í Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu gengur illa að finna netmöskvana hjá KR. Sport 14. júní 2004 00:01
11 mörk og nýtt markamet hjá ÍBV Eyjastúlkur unnu sinn stærsta deildarsigur frá upphafi þegar þær lögðu Stjörnustúlkur, 11-0, í fjórðu umferð Landsbankadeildar kvenna í kvöld. Elín Anna Steinarsdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir skoruðu báðar þrennu fyrir ÍBV og hefur Margrét Lára nú skorað tíu mörk í fyrstu fjórum leikjunum. Sport 14. júní 2004 00:01