Argentínumenn vöknuðu til lífsins og tryggðu sér sæti í 8-liða úrslitum | Sjáðu mörkin Argentína er komið í 8-liða úrslit Suður-Ameríkukeppninnar eftir sigur á Katar, 0-2, í kvöld. Fótbolti 23. júní 2019 20:45
Venesúela í 8-liða úrslitin Venesúela er komið í 8-liða úrslit Suður-Ameríkukeppninnar eftir 1-3 sigur á Bólivíu. Fótbolti 22. júní 2019 20:45
Brassar sýndu klærnar og rústuðu Perúmönnum | Sjáðu mörkin Brasilía vann A-riðil Suður-Ameríkukeppninnar án þess að fá á sig mark. Fótbolti 22. júní 2019 20:45
Sánchez skoraði aftur og meistararnir komnir áfram | Sjáðu mörkin Síle er komið í 8-liða úrslit Suður-Ameríkukeppninnar. Fótbolti 22. júní 2019 09:00
Úrúgvæ kom tvisvar til baka og náði í jafntefli Japan tók forystuna tvisvar gegn Úrúgvæ í Suður-Ameríkukeppninni í nótt en þurfti að sætta sig við 2-2 jafntefli. Fótbolti 21. júní 2019 07:00
„Sturlað“ fari Argentína ekki áfram Lionel Messi sagði að það yrði sturlað að Argentína kæmist ekki upp úr riðli sínum á Suður-Ameríkukeppninni í fótbolta. Fótbolti 20. júní 2019 08:30
Messi bjargaði stigi fyrir Argentínu úr VAR víti Lionel Messi tryggði Argentínumönnum stig gegn Paragvæ í Suður-Ameríkukeppninni í nótt með marki úr vítaspyrnu eftir myndbandsdómgæslu. Fótbolti 20. júní 2019 07:15
Sigurmark Zapata á elleftu stundu skaut Kólumbíu áfram Kólumbía er komið áfram í átta liða úrslitin. Fótbolti 19. júní 2019 23:15
Fyrsta mark Bólivíu í fimm mánuði dugði ekki til Perú kom til baka eftir að hafa lent undir gegn Bólivíu og vann 3-1 sigur í A-riðli Suður-Ameríkukeppninnar í gærkvöld Fótbolti 19. júní 2019 07:30
Þrjú mörk tekin af Brössunum Myndbandsdómgæsla hefur látið mikið fyrir sér fara á stórmótum sumarsins í fótbolta, HM kvenna og Suður-Ameríkukeppninni. Hún tók tvö mörk af Brasilíumönnum í nótt. Fótbolti 19. júní 2019 07:15
Sanchez skoraði í öruggum sigri Síle Alexis Sanchez og félagar í landsliði Síle unnu Japani örugglega í fyrsta leik sínum í Suður-Ameríkukeppninni í fótbolta í nótt. Fótbolti 18. júní 2019 07:00
Draumabyrjun hjá Úrúgvæ Úrúgvæ fer vel af stað í Suður-Ameríkukeppninni. Fótbolti 17. júní 2019 11:15
Gestaliðið nældi í jafntefli gegn Paragvæ Paragvæ og Katar skildu jöfn í fyrsta leik sínum í Suður-Ameríkukeppninni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 16. júní 2019 21:00
Kólumbísku varamennirnir stálu senunni gegn Argentínu Argentína tapaði fyrir Kólumbíu, 0-2, í fyrsta leik sínum í Suður-Ameríkukeppninni. Fótbolti 16. júní 2019 09:00
„Verstu dagar lífs míns eftir tapið fyrir Liverpool“ Luis Suarez líkti vonbrigðunum að tapa fyrir Liverpool í undanúrslitum Meistaradeildarinnar við það þegar hann var sendur heim af HM í fótbolta fyrir að bíta andstæðinginn Fótbolti 15. júní 2019 22:00
VAR tók tvö mörk af Perú Venesúela og Perú gerðu markalaust jafntefli í A-riðli Suður-Ameríkukeppninnar í fótbolta í kvöld. Fótbolti 15. júní 2019 21:15
Coutinho með tvö mörk í upphafsleiknum Brasilía byrjaði Suður-Ameríkukeppnina 2019 með sigri á Bólivíu. Fótbolti 15. júní 2019 09:00
„Einn efnilegasti leikmaður heims“ búinn að semja við Real Real Madrid heldur áfram að safna liði fyrir næsta tímabil og hefur fengið til sín "einn efnilegasta unga leikmann heims.“ Fótbolti 14. júní 2019 16:45
Vill vinna titil með Argentínu áður en hann hættir Eftir fjórtán ára landsliðsferil hefur Lionel Messi, sem af mörgum er talinn besti leikmaður heims síðasta áratuginn, enn ekki unnið titil með Argentínu. Fótbolti 13. júní 2019 22:30
Brassar skoruðu sjö í síðasta vináttuleiknum Brasilía lítur vel út fyrir Suður-Ameríkubikarinn sem hefst eftir sex daga. Fótbolti 9. júní 2019 20:57
Willian inn fyrir Neymar Willian mun taka sæti Neymar í brasilíska landsliðinu í Suður-Ameríkukeppninni í fótbolta. Fótbolti 8. júní 2019 06:00
Öruggt hjá Frökkum í opnunarleiknum Heimakonur í franska landsliðinu unnu öruggan sigur á Suður-Kóreu í opnunarleik HM kvenna í fótbolta. Fótbolti 7. júní 2019 21:05
Neymar meiddur og missir af Suður-Ameríkukeppninni Brasilíumaðurinn meiddist í vináttulandsleik í nótt. Fótbolti 6. júní 2019 06:01
Fyrirliðabandið tekið af Neymar vegna agavandamála Dani Alves en ekki Neymar verður fyrirliði brasilíska landsliðsins í Suður-Ameríkukeppninni sem hefst í næsta mánuði. Fótbolti 28. maí 2019 08:30
Stærstu stjörnurnar skína á Stöð 2 Sport í sumar Fertugasta og sjötta Suður-Ameríkukeppnin í fótbolta fer fram í sumar og verður hægt að sjá alla leikina í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Fótbolti 23. maí 2019 15:00
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti