Donald Trump

Donald Trump

Fréttir tengdar 45. og 47. forseta Bandaríkjanna, Donald Trump.

Fréttamynd

Hefur ákært 22 á fyrsta ári rannsóknar

Sérstakur saksóknari hefur rannsakað meint samráð forsetaframboðs Donalds Trump við Rússa. Rannsóknin leitt af sér ákærur á hendur nítján einstaklingum og þremur fyrirtækjum. Stóru spurningunni enn ósvarað og þrátt fyrir þrýsting Trump-liða heldur rannsókn áfram.

Erlent
Fréttamynd

Breyta nafninu fyrir Trump

Beitar Jerusalem, stærsta knattspyrnulið Jerúsalemborgar, tilkynnti í gær að liðið ætlaði að breyta nafni sínu í Beitar Trump Jerusalem til heiðurs Donald Trump, forseta Bandaríkjanna.

Erlent
Fréttamynd

Trump og Kim funda 12. júní

Fundur Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, mun fara fram í Singapúr þann 12. júní.

Erlent
Fréttamynd

Væntanlegur yfirmaður CIA vildi draga útnefninguna til baka

Gina Haspel, sem Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur útnefnt til embættis forstjóra Bandarísku leyniþjónustunnar bauðst um helgina til þess að stíga til hliðar vegna ótta um að hart yrði sótt að henni í staðfestingaryfirheyrslum bandaríska þingsins.

Erlent