Donald Trump

Donald Trump

Fréttir tengdar 45. og 47. forseta Bandaríkjanna, Donald Trump.

Fréttamynd

Laug ekki heldur misminnti

Jeff Sessions, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, svaraði spurningum þingmanna um samskipti framboðs Donald Trump við yfirvöld í Rússlandi.

Erlent
Fréttamynd

Flynn segir ásakanirnar vera fáránlegar

Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump hafnar því að hafa ætlað sér láta ræna tyrkneska klerknum Fetullah Gülen og fá hann framseldan til Tyrklands gegn greiðslu.

Erlent
Fréttamynd

Trump hafði fögur orð um Xi

Bandaríkjaforseti heimsótti forseta Kína í gær. Lofaði hann Kínverjann í bak og fyrir en hefur áður gagnrýnt Kínverja harðlega.

Erlent
Fréttamynd

Repúblikanar óttast komandi ósigra

Frambjóðendur flokksins standa nú frammi fyrir því vali hvort þeir eigi að reyna að slíta sig frá Trump fyrir komandi kosningar eða taka honum fagnandi og tjóðra framboð sín við Hvíta húsið.

Erlent
Fréttamynd

Senda Trump skýr skilaboð

Demókratar unnu stórsigra í fjölmörgum kosningum á þriðjudag. Einna mesta athygli vekur sigur trans konu á Repúblikana sem kallaði sjálfan sig aðalhommahatarann.

Erlent
Fréttamynd

Ráðgjafar Trump komust ekki til Íslands vegna veðurs

Búið er að aflýsa fundi Amerísk-íslenska verslunarráðsins með Robert Stryk og Jacob Daniels sem halda átti í dag. Mennirnir tveir, sem starfað hafa með Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, komust ekki til Íslands í gær vegna óveðursins sem geysaði í gær.

Innlent