Donald Trump

Donald Trump

Fréttir tengdar 45. og 47. forseta Bandaríkjanna, Donald Trump.

Fréttamynd

Nærast bæði á óvinsældum hins

Á þriðjudaginn í næstu viku lýkur hinni ógnarlöngu kosningabaráttu í Bandaríkjunum þegar loks verður gengið til kosninga. Á lokasprettinum hefur dregið mjög saman með þeim Hillary Clinton og Donald Trump.

Erlent
Fréttamynd

Tvísýnar horfur í Bandaríkjunum

Á þessum tíma í næstu viku ætti að liggja ljóst fyrir hver verður orðinara n nýr forseti Bandaríkjanna. Baráttan hefur harðnað til muna á síðustu metrunum og stefnir í tvísýna kosningu, því Trump og Hillary mælast jöfn í nýjustu könnunum.

Erlent
Fréttamynd

Trump færist nær Clinton

Óljós yfirlýsing um nýja lögreglurannsókn á tölvupóstum Clinton hefur gagnast Trump á lokametrum kosningabaráttunnar. Yfirmaður FBI sakaður um lögbrot. Talið að Clinton muni beita sér af meiri hörku.

Erlent
Fréttamynd

Colin Powell styður Hillary Clinton

Colin Powell bætist þar með í fjölmennan hóp nafntogaðra Repúblikana sem hafa greint frá því að þeir muni ekki styðja Donald Trump í komandi kosningum.

Erlent