Clinton og Trump skjóta föstum skotum Trump sér vonarglætu á sigri, sækir hart fram en reynir eftir fremsta megni að halda sig við málefnin. Erlent 3. nóvember 2016 23:43
Fréttaöflun á samfélagsmiðlum getur skekkt raunveruleikaskyn kjósenda Nýleg rannsókn sýnir fram á að 62 prósent Bandaríkjamanna nýti sér samfélagsmiðla í fréttaöflun sinni, en slíkir miðlar teljast óáreiðanlegir. Erlent 3. nóvember 2016 16:11
Obama við kjósendur í Norður-Karólínu: „Framtíð lýðveldisins hvílir á ykkar herðum“ Barack Obama forseti Bandaríkjanna hvetur Demókrata af öllum kynþáttum til að fara og kjósa Hillary Clinton í komandi forsetakosningum á þriðjudaginn kemur. Hann segir að framtíð Bandaríkjanna, og alls heimsins í raun, sé í húfi. Erlent 3. nóvember 2016 07:32
Nærast bæði á óvinsældum hins Á þriðjudaginn í næstu viku lýkur hinni ógnarlöngu kosningabaráttu í Bandaríkjunum þegar loks verður gengið til kosninga. Á lokasprettinum hefur dregið mjög saman með þeim Hillary Clinton og Donald Trump. Erlent 3. nóvember 2016 07:00
Tvísýnar horfur í Bandaríkjunum Á þessum tíma í næstu viku ætti að liggja ljóst fyrir hver verður orðinara n nýr forseti Bandaríkjanna. Baráttan hefur harðnað til muna á síðustu metrunum og stefnir í tvísýna kosningu, því Trump og Hillary mælast jöfn í nýjustu könnunum. Erlent 2. nóvember 2016 19:00
Clinton kallaði Trump hrekkjusvín en hann segir hana spillta Spennan magnast enda bara tæp vika í forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. Erlent 2. nóvember 2016 08:12
Obama vonar að ungt fólk kynni sér málefnin af sama krafti og það skoðar kattamyndbönd Mikil speki hjá forseta Bandaríkjanna. Lífið 1. nóvember 2016 13:58
Könnun ABC og Washington Post: Trump mælist með meira fylgi en Clinton 46 prósent líklegra kjósenda segjast ætla að kjósa Donald Trump en 45 prósent Hillary Clinton. Erlent 1. nóvember 2016 12:31
David Attenborough um Donald Trump: „Við gætum skotið hann“ Attenborugh var í viðtali við Radio Times spurður hvernig hægt væri að leysa vandamál líkt og Trump. Erlent 1. nóvember 2016 11:32
Adele opnar sig um fæðingarþunglyndi sitt: „Fannst eins og ég hafi tekið verstu ákvörðun lífs míns“ Adele hefur opnað sig um fæðingarþunglyndi sem hún þjáðist af eftir að átt son sinn Angelo fyrir fjórum árum síðan Lífið 1. nóvember 2016 11:00
Trump færist nær Clinton Óljós yfirlýsing um nýja lögreglurannsókn á tölvupóstum Clinton hefur gagnast Trump á lokametrum kosningabaráttunnar. Yfirmaður FBI sakaður um lögbrot. Talið að Clinton muni beita sér af meiri hörku. Erlent 1. nóvember 2016 07:30
Katy Perry og Orlando Bloom slógu í gegn í grímubúningum Perry fékk teymi atvinnumanna til að gera sig sem líkasta Hillary Clinton. Lífið 29. október 2016 14:33
Telur að nýjar upplýsingar muni ekki breyta niðurstöðunni Alríkislögregla Bandaríkjanna hefur enduropnað rannsókn sína á tölvupóstum Hillary Clinton. Erlent 29. október 2016 09:05
Trump opnar hótel skammt frá Hvíta húsinu Tók sér hlé frá kosningabaráttunni til að opna hótel í grennd við húsið sem hann ætlar sér að búa í næstu fjögur árin. Erlent 26. október 2016 17:42
Trump „myndi elska“ að slást við Biden Joe Biden, varaforseti Bandaríkjanna, sagðist nýverið vilja fara með Trump á „bakvið íþróttahús“. Erlent 26. október 2016 14:10
Ræða mikla hernaðaruppbyggingu NATO Varnarmálaráðherra Atlantshafsbandalagsins funda í Brussel. Erlent 26. október 2016 11:51
Colin Powell styður Hillary Clinton Colin Powell bætist þar með í fjölmennan hóp nafntogaðra Repúblikana sem hafa greint frá því að þeir muni ekki styðja Donald Trump í komandi kosningum. Erlent 26. október 2016 10:02
Trump: Utanríkisstefna Clinton leiði til heimsstyrjaldar Donald Trump gagnrýnir utanríkisstefnu Hillary Clinton. Erlent 26. október 2016 08:02
Trump segir að Clinton muni hefja þriðju heimsstyrjöldina Donald Trump, forsetaefni Repúblikana, segir að utanríkisstefna Hillary Clinton vegna Sýrlands muni verja til þess að þriðja heimsstyrjöldin muni brjótast út. Erlent 25. október 2016 22:40
Obama rústaði Donald Trump hjá Jimmy Kimmel Barack Obama, Bandaríkjaforseti, mætti í spjallþátt Jimmy Kimmel í vikunni og tók þátt í lið sem Kimmel kallar Mean Tweets. Lífið 25. október 2016 14:30
Hitað upp fyrir Trump TV? Framboð Donald Trump byrjaði í gær á daglegri beinni útsendingu á Facebook. Erlent 25. október 2016 11:32
Send heim fyrir að mæta á Alþingi í lopapeysu Hefur klæðaburður meira að segja en við höldum þegar kemur að heimi stjórnmálanna? Glamour 25. október 2016 08:45
New York Times birtir lista yfir allt og alla sem Donald Trump hefur gert lítið úr á Twitter Listinn er tæmandi. Erlent 24. október 2016 19:45
Clinton hættir að svara Donald Trump Héðan í frá muni hún einblína á málefnin en ekki manninn. Erlent 24. október 2016 08:00
Íslenskur aðstoðarforstjóri Time Warner: Trump finnst samruninn ekki góð hugmynd Ólafur Jóhann Ólafsson segir viðskiptin rökrétt skref til að mæta breyttu neyslumynstri í fjölmiðlun. Heildarvirði Time Warner 13 þúsund milljarðar í viðskiptunum. Viðskipti erlent 24. október 2016 07:00
Forskot Clinton komið í 12 prósent Hillary Clinton hefur tólf prósentustiga forskot á Donald Trump ef marka má niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar. Erlent 23. október 2016 22:35
Clinton í basli með ásýnd sína Fátt virðist þó geta komið í veg fyrir að Hillary Clinton verði fyrst kvenkyns forseti Bandaríkjanna. Erlent 23. október 2016 12:00
Kaup AT&T á Time Warner staðfest Fjarskiptafyrirtækið kaupir Warner á tæplega tíu þúsund milljarða króna. Viðskipti erlent 23. október 2016 10:27
Klámleikkona segir Trump hafa boðið sér fé fyrir mök Jessica Drake segir Trump hafa kysst sig og boðið sér tíu þúsund dali fyrir mök árið 2006. Erlent 22. október 2016 23:32
Ætlar að höfða mál gegn konunum Donald Trump sagði einnig í dag að ef hann yrði forseti myndi hann berjast gegn „völdum fjölmiðla“. Erlent 22. október 2016 20:45
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent