Donald Trump

Donald Trump

Fréttir tengdar 45. og 47. forseta Bandaríkjanna, Donald Trump.

Fréttamynd

Bar eld að klæðum sínum fyrir utan Hvíta húsið

Mikill viðbúnaður lögreglu var við húsakynni Hvíta hússins í dag þegar maður bar eld að klæðum sínum. Talið er að maðurinn glími við andleg veikindi en rannsókn málsins stendur enn yfir. Maðurinn hlaut mikla áverka vegna brunans en hann er þó ekki í lífshættu.

Erlent
Fréttamynd

Íranar svara í sömu mynt

Donald Trump Bandaríkjaforseti ákvað í gær að flokka skyldi byltingarvarðasveitir íranska hersins sem hryðjuverkasamtök.

Erlent
Fréttamynd

Heimavarnaráðherra Trump er hætt

Hún fór á fund Donald Trump, forseta nú í kvöld og afhenti honum afsagnarbréf sitt, samkvæmt fregnum ytra, en Trump lét það vera óljóst hvort hún hefði sagt af sér eða verið rekin.

Erlent
Fréttamynd

Sniðgengur þriðja árið í röð

Donald Trump Bandaríkjaforseti ætlar að sniðganga blaðamannakvöldverð Hvíta hússins þriðja árið í röð. Frá þessu greindi hann í gær en kvöldverðurinn er haldinn þann 27. apríl næstkomandi í höfuðborginni Washington.

Erlent
Fréttamynd

Trump hótar að loka landamærunum

Komi Mexíkó ekki í veg fyrir það að ólöglegir innflytjendur fari yfir landamærin og til Bandaríkjanna tafarlaust munu Bandaríkin loka landamærunum, segir Bandaríkjaforseti, Donald Trump.

Erlent
Fréttamynd

Ákvörðun Trumps ergir

Stjórnvöld í Sádi-Arabíu, Sameinuðu arabísku furstadæmunum, Barein, Katar, Kúveit og Íran fordæmdu í gær ákvörðun Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að viðurkenna fullveldi Ísraelsríkis yfir Gólanhæðum.

Erlent
Fréttamynd

Trump-liðar hyggja á hefndir

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að komið hafi verið fram við hann af "illsku“ og að "fólkið“ sem hóf Rússarannsóknina svokölluðu hafi framið landráð.

Erlent
Fréttamynd

Segja Barr ekki vera hlutlausan og vilja opinbera skýrslu Mueller

Nancy Pelosi, leiðtogi Demókrataflokksins í fulltrúdeild Bandaríkjaþings, og Chuck Schumer, leiðtogi flokksins í öldungadeildinni, segja nauðsynlegt að opinbera skýrslu Robert Mueller, sérstaks rannsakanda Dómsmálaráðuneytisins, um Rússarannsóknina svokölluðu í heild sinni.

Erlent