„Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Arnar Pétursson er ánægður að hafa tilkynnt leikmannahóp fyrir komandi Evrópumót kvenna í handbolta sem Ísland tekur þátt í. Mótið hefst í lok mánaðar. Handbolti 13. nóvember 2024 16:49
Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, segir því hafa fylgt jákvæður hausverkur að velja hópinn sem fer á Evrópumótið í Austurríki síðar í þessum mánuði. Handbolti 13. nóvember 2024 14:54
Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur tilkynnt hvaða átján leikmenn keppa fyrir hönd þess á EM. Handbolti 13. nóvember 2024 14:12
Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi HSÍ þar sem hópur íslenska kvennalandsliðsins sem keppir á EM 2024 var kynntur. Handbolti 13. nóvember 2024 13:30
Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Til stóð að að Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta myndi tilkynna EM hóp Íslands í höfuðstöðvum Icelandair núna klukkan tvö. Blaðamannafundinum var hins vegar aflýst á síðustu stundu. Handbolti 12. nóvember 2024 13:51
Sandra í landsliðinu þremur mánuðum eftir barnsburð Einn nýliði er í hópi íslenska kvennalandsliðsins sem Arnar Pétursson valdi fyrir tvo vináttuleiki gegn Póllandi. Þá snýr Rut Jónsdóttir aftur í landsliðið eftir nokkra fjarveru og Sandra Erlingsdóttir er valin aðeins þremur mánuðum eftir að hún eignaðist barn. Handbolti 17. október 2024 11:35
Óvænt nýr vinstri hornamaður í íslenska landsliðinu Það verður nýtt andlit í landsliðshópi Arnars Péturssonar fyrir komandi æfingaleiki við Pólland. Nýliðinn kemur inn í hópinn í fyrsta sinn aðeins tæpum mánuði fyrir stórmót. Handbolti 15. október 2024 08:32
Perla frá Perlu eitt af flottustu mörkum undankeppninnar Evrópska handboltasambandið hefur tilnefnt mark íslensku landsliðskonunnar Perlu Ruth Albertsdóttur sem eitt af flottustu mörkunum í undankeppni EM 2024. Handbolti 19. apríl 2024 11:01
Hvað viltu meira? „Góð aðventa með handbolta og skíðum“ Í gær varð ljóst hvaða liðum Ísland mætir á Evrópumóti kvenna í handbolta sem hefst í lok nóvember. Spennan er mikil á meðal landsliðskvenna enda eru tólf ár síðan liðið komst síðan þangað. Handbolti 19. apríl 2024 07:00
Ísland í erfiðum riðli á EM Íslenska kvennalandsliðið í handbolta verður í riðli með Hollandi, Þýskalandi og Úkraínu á EM í lok árs. Austurríki, Ungverjaland og Sviss halda mótið í sameiningu. Handbolti 18. apríl 2024 16:45
Ætlar að hjálpa Íslandi inn á EM en fara svo í frí Elín Jóna Þorsteinsdóttir og félagar hennar í íslenska kvennalandsliðinu í handbolta voru með á síðasta heimsmeistaramóti og þær geta í næstu viku tryggt sér sæti á öðru stórmótinu í röð. Handbolti 31. mars 2024 13:40
„Staðráðnar í því að láta drauminn rætast“ Sunna Jónsdóttir og félagar hennar í íslenska kvennalandsliðinu í handbolta geta tryggt sér sæti á Evrópumótinu um næstu helgi. Handbolti 30. mars 2024 13:00