Safnar Snæfellsnesinu saman Í byrjun þessa árs gaf Reynir Ingibjartsson út sérkort og leiðarlýsingu af Inn-Snæfellsnesi. Nú hefur hann bætt um betur og gefið út þrjú önnur kort af Snæfellsnesi. Menning 28. júlí 2004 00:01
Maður verður að vera kátur Fagurt sumarkvöld við sunnanverðan Breiðafjörð. Sólin er að skríða fram hjá Kirkjufellinu og stefnir í sjóinn yfir Melrakkaey. Þótt orðið sé áliðið kvölds telur Finni veitingamaður í Krákunni í Grundarfirði ekkert sjálfsagðara en að reiða fram humarsúpu og aðrar himneskar kræsingar handa hungruðu langferðafólki. Menning 21. júlí 2004 00:01
Regngyðjurnar snúa aftur Helga Soffía Einarsdóttir er þýðandi og þýddi meðal annars hina geysivinsælu bók um Kvenspæjara númer eitt. Helga Soffía á ekki langt að sækja Afríkuáhugann því hún bjó í Tansaníu með fjölskyldu sinni þegar hún var lítil. Fyrir nokkrum árum fór hún ásamt vinkonu sinni á fornar slóðir. Menning 21. júlí 2004 00:01
Hátíðarstemning á landsbyggðinni Hin árlega fjölskylduhátið, Á góðri stund í Grundarfirði, verður haldin þar í bæ um helgina. Dagskráin byrjar með grillveislu við veitingastaðinn Kaffi 59 á morgun þar sem Kalli Bjarni heimsækir gömlu æskuslóðirnar og skemmtir og gefur áritanir. Menning 21. júlí 2004 00:01
Hátíðir helgarinnar Sandaragleði á Hellissandi, Fjölskylduhátíð í Hrísey, Siglingadagar á Ísafirði og Kátir dagar á Þórshöfn verður meðal hátíða sem fara fram um helgina. Það ættu því allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Menning 14. júlí 2004 00:01
Næturferð til Syðri-Straumfjarðar Fyrir marga er Grænland afar spennandi og framandi land sem vel þess virði er að heimsækja. Landið er aðeins í seilingarfjarlægð frá Íslandi og því tilvalið fyrir þá sem þangað vilja komast í sumar að skella sér og njóta bjartra sumarnótta og miðnætursólar Menning 14. júlí 2004 00:01
Henta vel fyrir hestamenn Mikil sala er um þessar mundir á jörðum og landskikum, að sögn Viggós Sigurðssonar hjá fasteignasölunni Akkurat. Menning 12. júlí 2004 00:01
Svipmynd af Fáskrúðsfirði Kauptúnið er oftast nefnt eftir firðinum sem það stendur við og er einn Austfjarðanna. Menning 12. júlí 2004 00:01
Gönguleiðir um íslensk fjöll Gönguleiðir á 151 tind er nýkomin út hjá Máli og menningu. Menning 7. júlí 2004 00:01
Þungarokk í belgískri sveit Fannar Örn Karlsson er nítján ára og liðsmaður í Götuhernaðinum. Hann fór á tónleika og rankaði svo við sér matar- og húsnæðislaus í belgískri sveit. Menning 7. júlí 2004 00:01
Svipmynd: Skagaströnd Skagaströnd: Stórútgerðarstaður við austanverðan Húnaflóa. Menning 2. júlí 2004 00:01
Útivistarkort af Reykjanesi "Hér á Reykjanesi höfum við náttúruperlur sem vert er að skoða og svæðið er ríkt af minjum og sögnum," segir Reynir Sveinsson, varaformaður Ferðamálasamtaka Suðurnesja. Menning 30. júní 2004 00:01
Golfferðir bókaðar á netinu Nú er hægt að bóka golfferðir haustsins til Spánar og Tyrklands á netinu, samkvæmt upplýsingum á vef Úrvals-Útsýnar, urvalutsyn.is. Menning 30. júní 2004 00:01
Eftirminnileg ferð Hörður Bragason organisti í Grafarvogskirkju hefur farið í mörg ferðalög um allan heim en minnistæðust er honum ferð sem hann fór í þegar hann var lítill. Menning 30. júní 2004 00:01
Iðandi líf í Mílanó Petra Dís er fatahönnuður og förðunarfræðingur sem lifir og hrærist í helstu tískuborg heims. Mílanó varð fyrir valinu þegar Petra komst inn í fatahönnunarnám. Menning 30. júní 2004 00:01
Uppáhaldsborgin mín Þegar Andrea Gylfadóttir söngkona er beðin að nefna uppáhaldsborgina sína á hún erfitt með að gera upp á milli borganna í Norður-Evrópu. Menning 30. júní 2004 00:01
Draumahelgin Hilmar Hansson, formaður Landssambands stangveiðifélaga, myndi að sjálfsögðu vilja eyða draumahelginni standandi í vatni upp að mitti. Menning 24. júní 2004 00:01
Hátíðir helgarinnar Færeyskir dagar verða haldnir í Ólafsvík um helgina. Allir ættu að finna eitthvað til skemmtunar við sitt hæfi því margt er í boði. Menning 23. júní 2004 00:01
Hornstrandir Guðmundur Hallvarðsson tónlistarmaður var á förum norður á Hornstrandir að dytta að eyðibýlum og skálum eftir veturinn þegar við náðum í hann. Menning 23. júní 2004 00:01
Ferðast aftur í tímann í Cambridge Háskólaborgin Cambridge er nær Reykjavík en margan grunar. Bærinn er einungis hálftíma lestarferð frá Stanstead-flugvelli - sem þýðir aðeins rúmlega fjögurra tíma ferðalag fyrir íbúa höfuðborgarsvæðisins. Menning 23. júní 2004 00:01
Möðrudalur á Fjöllum Þrátt fyrir að þjóðvegur 1 liggi ekki lengur um hlaðið á Möðrudal á Fjöllum er hann enn eftirsóttur viðkomustaður enda er þar stunduð öflug ferðaþjónusta. Menning 23. júní 2004 00:01
Siglt undir Látrabjargi Boðið verður upp á ferðir með hjólaskipi undir Látrabjarg um helgina í tilefni tíu ára afmælis Vesturbyggðar. Menning 16. júní 2004 00:01
Líflegur markaður í miðri London Spitalfields-markaðurinn í London á sér langa sögu. Skemmtilegast er að heimsækja markaðinn á sunnudögum. Þá iðar hann af lífi. Menning 16. júní 2004 00:01
Uppáhaldsborgin er Kaupmannahöfn "Þó það hljómi ekki frumlega, verð ég að segja Kaupmannahöfn," segir Guðrún Kristjánsdóttir, kynningarstjóri Listahátíðar, aðspurð um uppáhaldsborg. Menning 16. júní 2004 00:01
Bryggjudagar á Súðavík Bryggjudagar verða haldnir dagana 17.-19. júní á Súðavík. Menning 16. júní 2004 00:01
Flatey býr yfir sérstökum þokka Flatey á Breiðafirði er söguríkur staður sem býr yfir sérstökum þokka. Þar er fámennt og góðmennt yfir veturinn og á vorin vaknar allt til lífsins. Menning 16. júní 2004 00:01
Ný vefsíða um Grikkland Nýlega var opnuð heimasíðan grikkland.is. Þar má finna upplýsingar um hótel í Aþenu og á Santorini og einnig ýmsa tengla sem koma Grikklandsförum til góða. Menning 16. júní 2004 00:01
Rómantísku borgirnar í Evrópu Þegar Andrea Gylfadóttir söngkona er beðin að nefna uppáhaldsborgina sína á hún erfitt með að gera upp á milli borganna í Norður-Evrópu. "Ég hef farið til ýmissa borga í Bandaríkjunum og þó þær séu spennandi og öðruvísi þá heilla evrópskar borgir mig meira," segir hún. Menning 15. júní 2004 00:01
Úrval-Útsýn í erlent samstarf Úrval-Útsýn hefur hafið samstarf við ferðaþjónustufyrirtæki sem heitir Octopustravel og er með skrifstofur í London, New York, Osaka og Hong Kong. Með þessu fyrirtæki er hægt að bóka gististaði og skoðunarferðir um allan heim á netinu. Menning 11. júní 2004 00:01
Göngubók sem höfðar til allra Jón Gauti Jónsson er höfundur bókarinnar Gengið um óbyggðir sem nýlega kom út hjá Almenna bókafélaginu. Bókin er ekki leiðar- og svæðalýsingar og ekki bara ætluð vönum fjallageitum heldur á hún að höfða til allra. Menning 11. júní 2004 00:01