Formúla 1

Formúla 1

Fréttir af þekktasta kappakstri í heimi.

Fréttamynd

Hulkenberg enn án sætis árið 2020

Það stefnir allt í að Nico Hulkenberg keppi ekki í Formúlu 1 á næsta ári. Aðeins örfá sæti hafa ekki enn verið staðfest og lítur út fyrir að 2019 tímabilið verði það síðasta hjá Þjóðverjanum.

Formúla 1
Fréttamynd

Bottas á ráspól í Texas

Valtteri Bottas verður á ráspól þegar Formúlu 1 kappaksturinn í Texas verður ræstur annað kvöld eftir að hafa verið hraðastur í tímatökunni í kvöld.

Formúla 1
Fréttamynd

Formúla 1 í Miami árið 2021

Áætlað er að halda Formúlu 1 kappakstur á götum Miami í Flórída árið 2021. Liberty Media, bandaríska fyrirtækið sem rekur Formúlu 1, hafa náð samkomulagi við Miami Dolphins um að hafa kappaksturinn í kringum leikvang þeirra.

Formúla 1