
Sló í gegn á móti Val í Pepsi Max-deildinni en spilaði í Olís-deildinni fyrir þremur árum
Logi Tómasson vakti athygli í gær.
Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.
Logi Tómasson vakti athygli í gær.
Mikið fjör og mikið drama í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar.
Fyrstu umferð Pepsi Max-deildar karla lauk með stórleik bikarmeistara Stjörnunnar og KR.
Rúnar sætti sig við stig í kvöld.
Það var ekki mikil gleði yfir Rúnari Páli Sigmundssyni í leikslok sem kvartaði yfir dómgæslunni í kvöld.
Ein leikjahæsta landsliðskona landsins semur við Selfoss.
FH með þægilegan 2-0 sigur en Jónatan Ingi kom þeim yfir snemma í leiknum og eftir það var sigurinn aldrei í hættu.
Ólafur var sáttur með FH-liðið í dag.
Það var nokkuð bratt yfir Brynjari þrátt fyrir tap í Krikanum í kvöld.
Þjálfari ÍA var að vonum kátur eftir sigurinn á KA.
ÍA stóð undir væntingum og vann góðan sigur á KA, 3-1, í 1. umferð Pepsi Max-deildar karla í dag.
Þjálfari ÍBV var stoltur af sínum strákum.
Fylkir gerði góða ferð til Vestmannaeyja í 1.umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta.
Breiðablik vann góðan 2-0 sigur á Grindavík í fyrstu umferð Pepsi-Max deildarinnar í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram suður með sjó.
Ágúst Þór Gylfason þjálfari Breiðabliks var afskaplega ánægður eftir 2-0 sigur hans manna í Grindavík í dag.
Bojana Besic, þjálfari kvennaliðs KR, stóð í marki liðsins í Lengjubikarnum í gær í 2-0 sigri á FH.
Þjálfari Víkings hrósaði sínum mönnum eftir jafnteflið við Íslandsmeistarana.
Vinstri bakvörðurinn skoraði frábært mark í kvöld.
Íslandsmeistararnir gerðu jafntefli við Víkinga í fyrsta leik Pepsi Max-deildar karla.
Daninn Nikolaj Hansen varð í kvöld fyrsti Víkingurinn í 28 ár til að skora fyrsta mark Íslandsmótsins eða síðan að Tomislav Bosniak skoraði fyrsta markið sumarið 1991.
Fjórði þáttur annarrar seríu Fimleikafélagsins er kominn út.
Nafnarnir Ólafur Jóhannsson og Kristjánsson voru meðal gesta í upphitunarþætti Pepsi Max-markanna.
Pepsi Max deildin fer af stað í kvöld með opnunarleik Íslandsmeistara Vals og Víkings á Origovellinum á Hlíðarenda.
Beitir Ólafsson er besti markmaður Íslands í dag að mati þjálfara hans Rúnars Kristinssonar. Þetta sagði Rúnar í upphitunarþætti Pepsi Max Markanna á Stöð 2 Sport í gærkvöld.
Tíu leikmenn sem fólk ætti að fylgjast með í Pepsi Max-deild karla í sumar.
Þátturinn hefst klukkan 21:15 í opinni dagskrá.
Þorsteinn Halldórsson er að gera flotta hluti með Blika.
Valur frumsýndi í dag búningana sem fótboltalið félagsins munu leika í Pepsi Max-deildunum í sumar.
Skórnir eru komnir upp í hillu hjá Málfríði Ernu Sigurðardóttur.
Hinn árlegi upphitunarþáttur Pepsi Max-markanna verður á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld.