
Viðtöl ársins 2020: Skipsbrot, missir, unaðsbylting og COVID-19 eftirköst
Í hundruðum viðtala sem birst hafa á Vísi á þessu ári hafa einstaklingar opnað sig um veikindi, áföll, kynlíf, fíkn, kynferðisofbeldi, starfslok, foreldrahlutverkið, gjaldþrot, missi, skilnað, ófrjósemi og svona mætti lengi telja.