Friðarsúlan með augum fólksins Fréttablaðið stendur fyrir samkeppni á bestu ljósmynd af friðarsúlunni eftir Yoko Ono á Viðey. Myndin má sýna súluna frá hvaða fjarlægð eða sjónarhóli sem er. Kynningar 12. nóvember 2007 12:00
...eina litla teskeið pipar Í dag voru bökuð og skreytt 2000 piparkökuhjörtu í Kringlunni af útskriftarnemum Hótel- og matvælaskólans. Tilefnið var Piparkökuhúsaleikur Kötlu sem nú er haldinn 12. árið í röð. Til mikils að vinna og börnin sérstaklega hvött til þess að taka þátt. Kynningar 27. nóvember 2004 00:01
„Super size me" stjörnur koma Höfundur og stjarna "Super size me" heimsækir Ísland 24.-26. ágúst í tilefni að Indí bíódögum. Kynningar 24. ágúst 2004 00:01
Miðasala á Sailesh hefst 11. ágúst Miðasala á sýningu grín-dávaldsins Sailesh hefst í verslun Skífunnar Laugavegi 26 miðvikudaginn 11. ágúst. Sailesh kemur hingað til lands í haust og heldur sýningu á Broadway, 24. september. Sailesh er meðal annars frægur fyrir að geta látið fólk fá fullnægingu með því einu að taka í höndina á því. Kynningar 7. ágúst 2004 00:01
Sailesh er ekkert heilagt Gestir dansa, gelta, skríða og fá jafnvel fullnægingu á sýningum Sailesh. Karlar halda að þeir séu fegurðardísir, taka jafnvel balletspor á sviðinu og konur reyna að hrista lausan ímyndaðan hnút sem dávaldurinn segist hafa bundið á brjóst þeirra. Kynningar 6. ágúst 2004 00:01
Hver er Sailesh? Sailesh fæddist á hinni framandi eyju Fiji en ólst upp í Calgary, Alberta, Kanada. Fyrir um 10 árum kynntist hann einum þekktasta dávaldi þess tíma og fór í læri hjá honum. Kynningar 6. ágúst 2004 00:01