Hvellir heyrðust skömmu eftir að tilkynning barst um mann með skotvopn Leit lögreglu skilaði engum árangri. Innlent 19. ágúst 2019 10:12
Blæddi mikið eftir að hafa verið sleginn með glasi Karlmaður var fluttur á slysadeild í gærkvöldi eftir að kona sló hann í höfuðið með glasi í Hafnarfirði. Manninum blæddi mikið að því er fram kemur í dagbók lögreglu. Innlent 19. ágúst 2019 06:10
Tveir á sjúkrahúsi eftir að hafa orðið fyrir bíl á Akureyri Tveir karlmenn slösuðust þegar þeir urðu fyrir bíl á Glerárgötu á Akureyri á sjötta tímanum í kvöld. Innlent 18. ágúst 2019 21:21
Leituðu að manni vopnuðum haglabyssu í Breiðholti Tilkynning barst Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu um að maður vopnaður haglabyssu væri á ferð í Hólahverfi í Breiðholti. Innlent 18. ágúst 2019 01:37
Segist ekki hafa verið að mótmæla þegar hún var handtekin: „Það er ógeðslega sárt að vera hinsegin og vera tekin á þessum degi“ Konan sem var handtekin á Gleðigöngunni í miðborg Reykjavíkur í dag er Elínborg Harpa Önundardóttir en hún er meðal annars meðlimur samtakanna No Borders Iceland. Hún segir engin mótmæli hafa verið fyrir huguð, hvorki af sinni hálfu né No Borders-samtakanna. Innlent 17. ágúst 2019 16:33
Handtekin í Gleðigöngunni Kona var handtekinn í Gleðigöngu Hinsegin daga í miðborg Reykjavíkur nú síðdegis. Innlent 17. ágúst 2019 14:21
Vilja framlengja gæsluvarðhald vegna stórfellds fíkniefnasmygls Mennirnir voru stöðvaðir af tollvörðum þegar Norræna kom til Seyðisfjarðar fyrir hálfum mánuði síðan. Innlent 16. ágúst 2019 13:21
Einungis notast við kafara við leit í Þingvallavatni Rannsókn málsins hefur leitt til þess að leitarsvæðið hefur verið þrengt og er nú horft sérstaklega til suðurhluta vatnsins. Innlent 16. ágúst 2019 10:21
Kafarar Landhelgisgæslunnar kallaðir út til leitar Þrír kafarar frá séraðgerða- og sprengjueyðingarsveit Landhelgisgæslunnar hafa verið kallaðir út til leitar að belgíska ferðamanninum sem talinn er hafa fallið í Þingvallavatn. Innlent 15. ágúst 2019 18:45
Bílar brunnu í Breiðholti Eldur kom upp í bílum á stæði við Stelkshóla í Breiðholti í nótt. Innlent 15. ágúst 2019 08:15
Hlé gert á leit í kvöld en sérsveitarmenn ræstir út á morgun Hlé hefur verið gert á leit að belgíska ferðamanninum sem talið er að hafi fallið í Þingvallavatn um helgina. Innlent 14. ágúst 2019 22:16
Leit að belgíska ferðamanninum hafin á ný við Þingvallavatn Leit mun áfram beinast að sunnanverðu vatninu, að sögn lögreglu. Innlent 14. ágúst 2019 18:48
Slökkva þarf á Steingrímsstöð svo sérsveitarmenn geti athafnað sig við leit í Þingvallavatni Leit að belgískum ferðamanni verður haldið áfram í dag. Innlent 14. ágúst 2019 13:33
Þrír á sviptingarhraða á Suðurlandi Lögreglan á Suðurlandi segist hafa kært 45 ökumenn fyrir of hraðan akstur í gær. Innlent 14. ágúst 2019 07:55
Belgíski ferðamaðurinn sagður mikill heimshornaflakkari Maðurinn sem talið er að hafi fallið í Þingvallavatn heitir Björn Debecker og er 41 árs. Innlent 13. ágúst 2019 11:15
Stunginn en afþakkaði aðstoð Lögreglan segist hafa brugðist við ábendingu um líkamsárás í Breiðholti á sjöunda tímanum í gærkvöldi. Innlent 13. ágúst 2019 06:27
Tæpu tonni af bjór stolið úr húsnæði stofnunar fyrir ungmenni á Akureyri Í byrjun júlí var tilkynnt um að tæpu tonni af bjór hefði verið stolið úr húsnæði Fjölsmiðjunnar á Akureyri. Stofnunin hefur unnið að pökkun á bjór fyrir Víking brugghús síðan síðasta vetur. Innlent 13. ágúst 2019 06:00
Flugdreki talinn trufla flugumferð Lögreglan segist hafa fengið fjölbreytt mál inn á sitt borð í nótt. Innlent 12. ágúst 2019 10:16
Tónleikagestir til fyrirmyndar þrátt fyrir tvær handtökur Lögreglan handtók tvo tónleikagesti í Laugardal í gærkvöld. Innlent 12. ágúst 2019 10:09
Handtóku berfættan mann í sjúkrahúsfötum í Laugardalnum Rétt upp úr klukkan sjö í gærkvöldi handtók Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mann í annarlegu ástandi í Laugardalnum. Sá var klæddur hvítum sjúkrahúsfötum og berfættur. Innlent 11. ágúst 2019 07:35
Tvo tíma á leiðinni inn en innan við fimmtán mínútur út Innan við fimmtán mínútur liðu frá því að stórtónleikum breska tónlistarmannsins Ed Sheerans á Laugardalsvelli lauk og þar til síðustu gestir höfðu yfirgefið tónleikasvæðið. Innlent 11. ágúst 2019 01:02
Handtekinn vegna líkamsárásar og brota á vopnalögum Maðurinn var í vímu og vistaður í fangageymslu þar til hægt verður að yfirheyra hann. Innlent 10. ágúst 2019 17:58
Látin laus gegn því að hún færi heim að leggja sig Skömmu fyrir klukkan eitt í nótt hafði lögreglan afskipti af og handtók konu á skemmtistað í miðborginni. Sú hafði gerst uppvís að því að veitast að dyravörðum og gestum staðarins. Innlent 10. ágúst 2019 08:12
Sjötíu handteknir í alþjóðlegri aðgerð gegn barnamansali Lögregla á Íslandi tók þátt í samevrópskum aðgerðum Europol gegn mansali á börnum í júní síðastliðnum. Erlent 9. ágúst 2019 13:43
Handtekinn eftir nágrannadeilur í Kópavogi Tilkynnt var um mann sem var að sveifla kúbeini í allar áttir við Hagkaup í Skeifunni og virtist vera í annarlegu ástandi. Innlent 9. ágúst 2019 07:04
Hafa fengið upplýsingar um árás á Íslending í Frakklandi Greint hefur verið frá líkamsárás á Íslending í Frakklandi. Borgaraþjónusta utanríkisráðuneytisins staðfestir að hún hafi verið í sambandi við manninn. Innlent 8. ágúst 2019 21:17
Maðurinn fundinn Maðurinn sem lögreglan lýsti eftir fyrir helgi er fundinn. Innlent 8. ágúst 2019 19:04
Einn fluttur á sjúkrahús eftir umferðaróhapp við Stórhöfða Ökumaður bifhjóls missti stjórn á hjólinu. Innlent 8. ágúst 2019 08:24
Lögreglan var með mikinn viðbúnað vegna skothvells í Helgafelli Reyndist vera maður með startbyssu sem var að þjálfa hundinn sinn. Innlent 8. ágúst 2019 07:18
Hjól og vespa rákust saman í Laugardal Áreksturinn átti sér stað á göngustíg í Laugardalnum. Innlent 7. ágúst 2019 17:41