
Einhleypan: Var skotinn í flestum í Baywatch
„Ég hef ekki farið á formlegt stefnumót undanfarna mánuði en Covid má eiga það að við getum lært að gefa extra gott blikk með grímuna,“ segir Birgir Marteinsson Einhleypa vikunnar.Birgir er 33 ára lögfræðingur búsettur í Reykjavík. Þó að hann vissulega starfi sem lögfræðingur þá segist hann ekki endilega vera upptekinn af því að titla sig sem slíkan.