
Viltu gifast Ásthildur?
Ásthildur Bára Jensdóttir eða Stilda eins og hún er stundum kölluð hefur í mörgu að snúast þessa dagana en hún er að vinna sem flugfreyja hjá Icelandair og sinnir markaðsmálum fyrir fjölda veitingastaða.
🌹❤️👠💋💄🍒💔
Ásthildur Bára Jensdóttir eða Stilda eins og hún er stundum kölluð hefur í mörgu að snúast þessa dagana en hún er að vinna sem flugfreyja hjá Icelandair og sinnir markaðsmálum fyrir fjölda veitingastaða.
Eru einhverjar óskráðar reglur varðandi kynlíf á fyrsta stefnumóti? Er einhver munur á svörum milli kynjanna þegar við spyrjum hvort að það sé æskilegt að sofa hjá á fyrsta stefnumóti ef þig langar að hittast aftur?
Hvað er það í raun sem færir okkur hamingjuna? Verður hún meiri ef við eignumst draumahúsið, náum meiri frama í vinnunni eða öðlumst frekari völd?
Áður á öldum þegar menn voru þjakaðir af ást og þrá var ekki hægt að grípa í símann og senda eitt hjarta eða kosskarl á ástina sína eins og við gerum í dag. Fólk tjáði sig með ástarbréfum og ljóðum sem voru rituð með mikilli tilfinningu þar sem hvert orð var vel valið. Er tími rómantíkur og þrár eins og við þekkjum úr gömlu ljóðunum liðinn?
15 ólíkar break-up tilvitnanir sem vonandi fá fólk til að brosa í gegnum tárin.
Aroni Bergmann er margt til lista lagt en hann hefur starfað í auglýsingageiranum í mörg ár og er núna að vinna sem leikmyndahönnuður, teiknari og hugmyndasmiður. Makamál spurðu Aron hver væru hans tíu bone-orð.
Lögmaðurinn, fasteignasalinn og ævintýramaðurinn Heimir F. Hallgrímsson er Einhleypa vikunnar.
Hugmyndasmiðurinn og tónlistarmaðurinn Árni Vil er flestum kunnugur. Makamál fengu Árna í létt spjall á Facebook þar sem hann fékk einungis að svara með emojis.
Í samskiptum mínum við hitt kynið er ég svo heppin að vera gædd þeirri náðargáfu að vita alltaf hvað hinn aðilinn er að hugsa.
Tónlistarmaðurinn Helgi Valur gekk nýverið í hnapphelduna og er sú heppna Adanna Chikodinaka Eziefula. Makamál náðu tali af Helga Val daginn eftir brúðkaupið og fengu að heyra allt um giftinguna, sambandið og ný ævintýri.
Eins skemmtilegt og spennandi það getur verið að fara á stefnumót þá byrja margir að skjálfa í hnjáunum þegar kemur að því að borga reikninginn. Stundin þegar þú veist ekki hvort ykkar á að opna veskið getur verið óbærileg. Hverjar eru reglurnar í nútíma stefnumótaheiminum?
Makamál fengu Baldvin Þormóðsson hugmyndasmið til að svara nokkrum spurningum um lífið og tilveruna. Það var aðeins ein regla, hann mátti bara tjá sig á GIF formi.
Makamál spurðu fólk um sambönd, rómantík og ástina á sólríku hádegi í Reykjavík. Þegar kom að því hvort konan eða karlinn eiga að biðja voru ekki allir á sama máli og sumir harðir á því að betra væri að konan færi á skeljarnar.
Hvað er það sem heillar þig við aðra manneskju? Hvað lætur þig kikna í hnjánum, fyllast aðdáunar og jafnvel fá smá fiðrildi í magann? Hvað er það svo sem fær þig til að hlaupa hratt í burtu?
Hver kannast ekki við vellíðunartilfinninguna sem streymir fram í æðar við gott knús?
Makamál kynna til leiks fyrstu Einhleypu vikunnar, Brynju Jónbjarnardóttur, hagfræðing, markaðsráðgjafa og fyrirsætu.
Þegar fólk byrjar að rugla saman reytum í nútíma samfélagi þá eru yfirgnæfandi líkur á því að allavega annar aðilinn eigi að baki langt samband, hjónaband og jafnvel börn.
Þorsteinn B. Friðriksson, stofnandi Plain Vanilla og forstjóri Teatime Games, kom í emoji-spjall en árið hefur verið ansi viðburðaríkt hjá honum. Ný ævintýri í vinnunni, ný ást og glænýtt barn.