Eigandi 10-11 kaupir helmingshlut í Eldum rétt Eignarhaldsfélagið Basko, sem á og rekur meðal annars 10-11 verslanirnar, hefur undirritað kaupsamning um kaup á 50 prósent hlutafjár í Eldum rétt ehf. Viðskipti innlent 15. desember 2017 13:49
Fasteignasölur fengu dagsektir vegna ófullnægjandi verðmerkinga Neytendastofa ákvað þann 5. desember að veita sautján fasteignasölum dagsektir fyrir að uppfylla ekki þau skilyrði sem lög og reglur gera ráð fyrir í upplýsingagjöf um þjónustu. Viðskipti innlent 15. desember 2017 13:20
Sekt Securitas lækkuð um 40 milljónir Samkeppniseftirlitið hefur sektað Securitas um fjörutíu milljónir vegna misnotkunar á markaðsráðandi stöðu fyrirtækisins og fyrir að hafa veitt Samkeppniseftirlitnu ófullnægjandi upplýsingar við rannsókn málsins. Viðskipti innlent 15. desember 2017 12:38
Ferðagleði landans stóreykur kortaveltu erlendis Vöxtur kortaveltu Íslendinga nam tæplega 12 prósentum í nóvember að raunvirði milli ára, samkvæmt tölum Seðlabankans. Sér í lagi var vöxturinn mikill í erlendri kortaveltu en einnig talsverður innanlands. Vöxtur erlendu kortaveltunnar nam 23 prósentum en innlendu 9 prósentum. Viðskipti innlent 15. desember 2017 11:25
Innkalla Piparkúlur vegna mistaka við pökkun Nói Síríus hefur, í samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, innkallað Nóa Piparkúlur – súkkulaðihjúpaðar lakkrískaramellur með pipardufti Innlent 15. desember 2017 10:57
Strætó hefur næturakstur í janúar Almennt staðgreiðslugjald og stakt fargjald verður einnig hækkað upp í 460 kr. Sérstakur næturakstur Strætó úr miðbænum hefst aðfaranótt laugardags 13. janúar. Innlent 15. desember 2017 10:45
Nói Síríus innkallar Piparkúlur Nói Síríus þarf að innkalla Piparkúlur með best fyrir dagsetningunni 24.05.2019 þar sem ofnæmisvalds er ekki getið á umbúðum sælgætisins. Innlent 14. desember 2017 11:09
Flutt úr landi í skugga 80 milljóna sektar Smálánafyrirtækið E-Content hefur í 140 daga safnað dagsektum vegna brota sinna á íslenskum lögum. Fyrirtækið skuldar Neytendastofu 80 milljónir króna að höfuðstóli. Nýr eigandi er skráður í Danmörku og félögin nú með dönsk lén. Innlent 13. desember 2017 06:30
Íslenskum jarðarberjum hent í tonnavís eftir komu Costco Eiríkur Ágústsson bóndi þurfti eftir opnun Costco að henda nokkrum tonnum af jarðarberjum. Stærstu jarðarberjabændurnir vona að Íslendingar velji íslenskt. Viðskipti innlent 7. desember 2017 07:00
Álitsgjafar Vísis: Gjammandi lið og símafíklar óboðnir gestir í bíósalnum Vísir ákvað að fá nokkra "bíófíkla“ til að velja helstu kosti og galla bíóferða á Íslandi. Bíó og sjónvarp 6. desember 2017 14:45
Getur slagað hátt í þúsund krónur að hringja í 1818 og 1819 Þórunn Sveinbjörnsdóttir segir eldri borgara einangraða vegna netvæðingarinnar. Innlent 6. desember 2017 13:14
Bónus hefur keyrt niður vöruverð eftir komu Costco Bónus hefur lækkað verð á fleiri vörum en Costco úr matarkörfu Fréttablaðsins á umliðnum mánuðum. Costco er með lægra verð á átta vörum en Bónus sjö. Þar sem verð Bónusar er lægra er það þó mun lægra en í tilfellum Costco. Viðskipti innlent 6. nóvember 2017 06:00
Möndlumjólk skilin frá dýramjólk í verslunum Samtök afurðastöðva í mjólkuriðnaði segja Möndlumjólk villandi heiti á vörutegund. Neytendastofa tekur undir kvörtun SAM og beinir til verslana að laga hillumerkingar. Maður mjólkar ekki möndlur, segir framkvæmdastjóri SAM. Innlent 19. október 2017 06:00
Tuga prósenta verðmunur á vetrardekkjum og umfelgun Fréttablaðið kannaði verðið á umfelgun og ódýrustu tegund vetrardekkja hjá tíu fyrirtækjum á höfuðborgarsvæðinu. Viðskipti innlent 12. október 2017 06:00
Enginn vill tilnefna fulltrúa neytenda í verðlagsnefnd búvara Velferðarráðherra skipaði Þórólf Matthíasson hagfræðiprófessor og Dóru Siv Tynes í verðlagsnefnd búvöru í stað fulltrúa neytenda sem enginn vill tilnefna. Innlent 5. október 2017 06:00
Steve Pappas segir Costco elska Ísland: „Hvað er ekki að seljast vel?“ Aðstoðarforstjóri Costco ræddi veruna á Íslandi á fjármálaþingi Íslandsbanka. Viðskipti innlent 26. september 2017 13:33
Með 30 prósent sjón eftir tappaslys Þóra Björg Ingimundardóttir fékk tappa af Floridana ávaxtasafa í augað. Ölgerðin segir niðurstöðu í rannsókn væntanlega. Innlent 16. september 2017 10:00
Útflutningur lambs á hrakvirði Meðalverð á lambakjöti í útflutningi fyrstu sjö mánuði ársins rétt losar 500 krónur á kílóið. Hefur lækkað um 300 krónur á tveimur árum. Lambalæri fara út á 600 krónur en bjóðast Íslendingum á rúmar 1.000 krónur. Innlent 7. september 2017 06:00
Lítið hægt að gera varðandi auglýsingar á varafyllingum á samfélagsmiðlum Neytendastofa hefur ekki sektað neina áhrifavalda fyrir duldar auglýsingar. Innlent 23. ágúst 2017 12:00
Umhverfisáhrif einnota kaffihylkja eins og Bónus selur gagnrýnd Einnota kaffihylki eins og þau sem Bónus hefur nú tekið til sölu hafa meðal annars verið bönnuð í þýsku borginni Hamborg. Notuð hylkin enda að miklu leyti í uppfyllingum þar sem þau taka aldir að brotna niður. Innlent 4. ágúst 2017 11:30
Dýrara að særa konur en karla hjá hárskerum Almennt greiða konur hærra verð en karlar fyrir klippingu. "Mjög óréttlátt,“ segir kona sem hefur kannað verðið á þrjátíu afgreiðslustöðum. Dómstóll í Danmörku hefur komist að því að dömu- og herraklipping sé ósambærileg Innlent 4. ágúst 2017 06:00
Dýrtíð í Reykjavík: „Jemundur minn almáttugur það á að rýja mann inn að skinni“ Svimaði þegar hún fékk reikningnum á kaffihúsinu. Innlent 21. júlí 2017 10:24
Þrjátíu tíma seinkun Primera Air vekur reiði strandaglópa Fjöldi manns er nú fastur á Arlanda flugvellinum í Svíþjóð eftir að flug Primera Air til Alicante frestaðist um þrjátíu tíma. Þá situr fólk einnig fast á flugvellinum í Alicante. Erlent 17. júlí 2017 16:34
Ólafur telur sárindi frá formannskjöri hafa áhrif Ólafur Arnarson hafði gengt embætti formanns í Neytendasamtökunum í níu mánuði þegar hann sagði af sér í gær eftir harðvítugar deilur við aðra í stjórn samtakanna. Innlent 11. júlí 2017 13:09
Mesti skellurinn vegna komu Costco hafi verið í júnímánuði Velta langflestra matvöruverslana á höfuðborgarsvæðinu hefur dregist saman eftir að Costco opnaði verslun sína í Kauptúni í Garðabæ í maí. Samdrátturinn er meiri en margir bjuggust við í upphafi. Viðskipti innlent 8. júlí 2017 06:00
Ekkert gengið hjá Simma og Jóa að fá konur í hamborgarana Hamborgarafabrikkan hefur verið gagnrýnd fyrir að heiðra aðeins karlmenn í nafngiftum hamborgara á matseðli staðarins. Sigmar Vilhjálmsson, annar eigenda Fabrikkunnar, segir að um sé að ræða "samtal milli manna um borgara“ og ekki sé hlaupið að því að finna konur til samstarfs. Innlent 5. júlí 2017 13:30
Verð á matvælum lækkar milli mánaða Deildarstjóri hagdeildar ASÍ segir að rekja megi lækkun verðlags á matvælum og fleiri vörum á undanförnum vikum að hluta til þess að Costco hóf starfsemi. Innlent 2. júlí 2017 13:33
Google ætlar að hætta að skanna Gmail Notendur Gmail-tölvupóstþjónustu Google þurfa ekki lengur að óttast að fyrirtækið lesi tölvupósta þeirra. Google hefur tilkynnt að skönnun póstanna til að sníða auglýsingar að notendum verði hætt síðar á þessu ári. Viðskipti erlent 26. júní 2017 16:04
NASA svarar Gwyneth Paltrow vegna meintra heilsuplástra Límmiðar sem mælt var með á heilsubloggi Gwyneth Paltrow til að létta á streitu og kvíða áttu að vera gerðir úr sama efni og geimbúningar NASA. NASA segir "neibb“. Lífið 26. júní 2017 15:45
Auðveldara og ódýrara að skipta um banka Landsbankinn hefur skuldbundið sig til þess að grípa til aðgerða til að efla samkeppni á bankamarkaði. Markmiðið er að draga úr skiptikostnaði í fjármálaþjónustu, auka aðhald með bönkunum og ýta undir samkeppni. Viðskipti innlent 14. júní 2017 07:00