Árni Bragi um Valsorðróminn: „Þetta kemur í ljós á næstu dögum“ Nýkrýndi bikarmeistarinn Árni Bragi Eyjólfsson segir að framtíð sín komi í ljós á næstu dögum. Handbolti 23. mars 2023 14:00
Tandri úlnliðsbrotinn Tandri Már Konráðsson, handboltamaður í Stjörnunni, er úlnliðsbrotinn og verður frá keppni næstu vikurnar. Handbolti 23. mars 2023 13:30
Aganefndin dæmdi Erling í bann en sleppti Mörtu Marta Wawrzynkowska fær ekki leikbann eftir rauða spjaldið sem hún fékk í úrslitaleik bikarkeppninar í handbolta um helgina. Þjálfari karlaliðs ÍBV er hins vegar á leið í leikbann. Handbolti 22. mars 2023 18:00
Fullyrðir að Stiven sé á leið til Benfica: „Það verður bara að koma í ljós“ Stiven Tobar Valencia, hornamaður Íslandsmeistara Vals, er á leið til portúgalska félagsins Benfica að yfirstandandi tímabili loknu ef marka má orð handboltasérfræðingsins Arnars Daða Arnarssonar. Handbolti 21. mars 2023 23:21
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - ÍBV 28-35 | ÍBV vann sjö marka sigur í Breiðholti ÍBV vann sjö marka sigur á ÍR-ingum 28-35. Jafnræði var með liðunum til að byrja með en eftir að ÍBV skoraði sex mörk í röð um miðjan fyrri hálfleik tókst ÍR-ingum aldrei að ógna því forskoti og annar sigur Eyjamanna í röð staðreynd. Handbolti 20. mars 2023 20:20
Erlingur: Pavel Miskevich átti sinn besta leik fyrir ÍBV ÍBV vann sannfærandi sjö marka sigur á ÍR-ingum 28-35. Erlingur Birgir Richardsson, þjálfari ÍBV, var ánægður með annan sigur Eyjamanna í röð. Handbolti 20. mars 2023 20:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Afturelding 27-28 | Afturelding bikarmeistari 2023 Afturelding vann Hauka í úrslitum Powerade-bikarsins með minnsta mun 27-28. Þetta var ótrúlegur endurkomu sigur hjá Mosfellingum þar sem Afturelding komst í fyrsta skipti yfir þegar aðeins átta mínútur voru eftir. Lokasprettur Aftureldingar var magnaður sem tryggði þeim bikarmeistaratitilinn. Handbolti 18. mars 2023 18:54
„Getum fengið þrjá erlenda leikmenn á sama verði og einn íslenskan“ Hörður féll í gær úr Olís-deild karla í handbolta á fyrstu leiktíð félagsins á meðal þeirra bestu. Stefnan er sett aftur upp og miklar vonir eru bundnar við ungviðið innan félagsins. Handbolti 18. mars 2023 09:00
Þórir: Hafði tilfinningu fyrir því að Jón Þórarinn myndi eiga góðan leik í markinu Þórir Ólafsson, þjálfari Selfyssinga, var í skýjunum með tveggja marka sigur á Val 33-31. Þetta var fimmti heimasigur Selfoss í röð og var Þórir afar ánægður með frammistöðuna. Sport 17. mars 2023 21:30
Umfjöllun: Hörður - ÍBV 30-33 | Harðarmenn endanlega fallnir Eyjamenn unnu nauman sigur á Herði á Ísafirði í kvöld í Olís-deild karla. Sigurinn var langt frá því að vera auðveldur fyrir Eyjamenn en baráttuglaðir Ísfirðingar voru aldrei langt undan. Hörður leiddi í hálfleik með tveimur mörkum, 18-16, en ÍBV var sterkari aðilinn á síðustu andartökum leiksins og sigruðu Eyjamenn með þremur mörkum, 33-30. Handbolti 16. mars 2023 20:28
HK missir lykilmann til FH Handboltamaðurinn Símon Michael Guðjónsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við FH. Hann kemur til liðsins frá HK sem verður nýliði í Olís-deild karla á næsta tímabili. Handbolti 15. mars 2023 15:00
Snýr aftur í heimahagana eftir ársdvöl norðan heiða Handknattleiksmaðurinn Gauti Gunnarsson mun snúa aftur til uppeldisfélagsins, ÍBV, eftir eins árs veru á Akureyri. Handbolti 12. mars 2023 23:00
Framarar staðfesta heimkomu Rúnars Rúnar Kárason hefur undirritað tveggja ára samning við uppeldisfélag sitt, Fram, og mun ganga til liðs við félagið í sumar. Handbolti 11. mars 2023 13:38
Rúnar á leið heim í Fram Handboltamaðurinn Rúnar Kárason gengur til liðs við Fram eftir tímabilið. Handbolti 10. mars 2023 14:11
Hefur áhuga á að fá Þorstein Leó til Svíþjóðar Kristján Andrésson, íþróttastjóri Eskilstuna Guif, fylgist vel með Olís-deildinni og hefur augastað á leikmanni Aftureldingar. Handbolti 9. mars 2023 23:00
Skipti Guðmundar Hólmars í Hauka staðfest Handboltamaðurinn Guðmundur Hólmar Helgason hefur skrifað undir tveggja ára samning við Hauka. Hann gengur í raðir liðsins frá Selfossi eftir tímabilið. Handbolti 6. mars 2023 09:18
Arnór kallaður inn í A-landsliðið Valsmaðurinn Arnór Snær Óskarsson hefur verið kallaður inn í A-landsliðið fyrir leiki íslenska landsliðsins í undankeppni Evrópumótsins. Handbolti 6. mars 2023 08:59
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - ÍR 32-30 | Selfyssingar enn í baráttunni um heimavallarétt Selfoss vann mikilvægan tveggja marka sigur er liðið tók á móti ÍR í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 32-30. Sigurinn þýðir að Selfyssingar eru enn í harðri baráttu um eitt af efstu fjórum sætum deildarinnar, en ÍR-ingar færast nær falli. Handbolti 3. mars 2023 23:08
Umfjöllun og viðtal: Afturelding - Hörður 32-25 | Fallið blasir við Ísfirðingum Afturelding vann góðan sigur á botnliði Harðar í 18. umferð Olís-deildar karla. Leikið var í Mosfellsbæ þar sem heimamann réðu lögum og lofum í afar tíðinda litlum leik. Lokatölur 32-25. Handbolti 3. mars 2023 22:21
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grótta 32-21 | Enn einn titillinn á Hlíðarenda Valur er deildarmeistari í Olís-deild karla árið 2023. Þetta var staðfest í kvöld með sigri heimamanna í Val á Gróttu í 18. umferð deildarinnar. Leiknum lauk með ellefu marka sigri Valsmanna, en aldrei var í raun spurning hvor megin sigurinn myndi enda í kvöld. Lokatölur 32-21. Handbolti 3. mars 2023 22:16
„Þetta var torsóttur sigur“ Selfyssingar sigruðu ÍR á Selfossi í kvöld 32-30. Þórir Ólafsson, þjálfari Selfoss, var sáttur með tveggja marka sigur og halda Selfyssingar áfram að klífa upp töfluna. Selfyssingar leiddu gott sem allan leikinn en náðu aldrei að slíta sig frá baráttuglöðum ÍR-ingum. Handbolti 3. mars 2023 21:51
„Fáránlega mikið afrek hjá mínum mönnum“ Valsmenn urðu í kvöld deildarmeistarar í Olís-deildinni. Áttundi titilinn í röð í höfn hjá Val sem er ótrúlegt afrek. Varð þetta ljóst eftir 32-21 sigur liðsins á Gróttu í kvöld. Handbolti 3. mars 2023 21:46
Geta unnið tuttugasta heimaleikinn í röð á Íslandsmótinu í kvöld Valsmenn geta orðið deildarmeistarar í kvöld þegar þeir fá Gróttu í heimsókn á Hlíðarenda og gengi liðsins í Origo höllinni síðustu mánuði segir okkur að það séu miklar líkur á heimasigri. Handbolti 3. mars 2023 16:00
ÍBV átti að vinna FH með tíu mörkum samkvæmt xG tölfræðinni Samkvæmt xG-tölfræðinni átti ÍBV að vinna FH í gær með tíu marka mun. FH-ingar unnu hins vegar leikinn á parketinu með þriggja marka mun, 27-24. Handbolti 3. mars 2023 13:30
Geta orðið fljótastir að vinna deildarmeistaratitilinn í 24 ár Valsmenn geta tryggt sér deildarmeistaratitilinn í Olís deild karla í handbolta með sigri á Gróttu á Hlíðarenda í kvöld. Handbolti 3. mars 2023 12:30
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 35-30 | Haukar að missa af pakkanum Fram vann sterkan fimm marka sigur er liðið tók á móti Haukum í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Með sigrinum stukku Framarar upp í þriðja sæti deildarinnar, en Haukar eru að missa af hinum þétta pakka sem er frá þriðja sæti og niður í það sjöunda. Handbolti 2. mars 2023 22:33
Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍBV 27-24 | FH-ingar styrktu stöðu sína í öðru sæti FH vann gríðarlega mikilvægan þriggja marka sigur er liðið tók á móti ÍBV í baráttunni um annað sæti Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Lokatölur 27-24 og FH-ingar eru nú með fjögurra stiga forskot á Eyjamenn í öðru sætinu. Handbolti 2. mars 2023 21:51
Ásgeir Örn: Allir lélegir Haukar töpuðu í kvöld með fimm marka mun gegn Fram í Úlfarsárdal í 18. umferð Olís-deildarinnar. Lokatölur 35-30. Handbolti 2. mars 2023 21:42
„Það munaði á markvörslunni“ FH og ÍBV mættust í mikilvægum leik um annað sætið í Olís-deild karla í Kaplakrika í kvöld og voru það Hafnfirðingar sem tóku stigin tvö. Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, var vitanlega svekktur með þriggja marka ósigur. Eyjamenn byrjuðu leikinn betur og leiddu framan af, en eftir um það bil tuttugu mínútna leik snerist leikurinn heimamönnum í hag. Handbolti 2. mars 2023 20:48
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA 30-26 | Stjörnumenn upp í þriðja sætið Stjarnan komst upp í 3. sæti Olís-deildar karla með sigri á KA, 30-26, í Garðabænum í kvöld. Eftir jafnan fyrri hálfleik voru Stjörnumenn fetinu framar í þeim seinni og unnu sinn annan sigur í röð. Handbolti 2. mars 2023 20:35