Ólympíuleikar 2024

Ólympíuleikar 2024

Fréttir af Ólympíuleikunum sem fram fóru í París í Frakklandi dagana 26. júlí til 11. ágúst 2024.

Fréttamynd

Kín­verjar unnu hvert einasta gull í dýfingum

Kínverjar skráðu sig á blöð Ólympíusögunnar í dag þegar Cao Yuan tryggði sér gullverðlaun í dýfingum af tíu metra palli en sigur hans þýðir að Kína vann öll átta gullverðlaunin sem í boði voru í dýfingum.

Sport
Fréttamynd

„Veit ekki af hverju IBA hatar mig“

Imane Khelif var í skýjunum eftir að hafa unnið til gullverðlauna í 66 kg flokki í hnefaleikakeppni kvenna á Ólympíuleikunum í París. Hún segir að allar árásirnar sem hún hefur orðið fyrir geri sigurinn sætari.

Sport
Fréttamynd

Imane Khelif landaði gullinu örugg­lega

Alsírska hnefaleikakonan Imane Khelif tryggði sér í kvöld gullverðlaun í 66 kg flokki á Ólympíuleikunum í París en hún lagði hina kínversku Yang Liu á stigum í úrslitaviðureigninni.

Sport
Fréttamynd

Hver er þessi þýski Peters­son sem skaut Frakkana í kaf?

Íslenskum handbolta barst góður liðsstyrkur á sínum tíma þegar Alexander Petersson fékk ríkisborgararétt og byrjaði að spila með íslenska landsliðinu. Ein helsta handboltaþjóð heims, Þýskaland, hefur nú einnig fengið góðan liðsauka frá Lettlandi.

Handbolti
Fréttamynd

„Ég er ekki hroka­fullur og há­vær eins og Lyles“

Letsile Tebogo frá Botsvana, sem vann tvö hundruð metra hlaup karla á Ólympíuleikunum í París, skaut föstum skotum á Noah Lyles eftir hlaupið í gær. Hann sagði þann bandaríska vera illa til þess fallinn að vera andlit frjálsra íþrótta.

Sport