Fékk núll í einkunn í dýfingakeppninni Dýfingakeppni Ólympíuleikanna vekur alltaf töluverða athygli fyrir ótrúleg tilþrif keppenda. Stökk hinnar bandarísku Alison Gibson vakti hins vegar athygli fyrir hið andstæða. Sport 9. ágúst 2024 07:01
Stjörnuleikur Curry bjargaði Bandaríkjamönnum Stórleikur Steph Curry kom í veg fyrir sigur Serba gegn Bandaríkjamönnum í undanúrslitum körfuboltans á Ólympíuleikunum. Serbar leiddu nær allan tímann en gáfu eftir undir lokin. Körfubolti 8. ágúst 2024 20:56
Vann brons með Covid Bandaríkjamaðurinn Noah Lyles vann til bronsverðlauna í 200 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í París. Lyles sagði frá því eftir hlaupið að hann hefði greinst með Covid í vikunni. Sport 8. ágúst 2024 20:23
Bronsið til Marokkó eftir upprúllun Marokkó tryggði sér í dag bronsverðlaun í knattspyrnu á Ólympíuleikunum eftir risasigur gegn Egyptum í bronsleiknum. Fótbolti 8. ágúst 2024 17:59
Frakkar í úrslit eftir spennuleik Frakkland er komið í úrslitaleikinn í körfubolta á Ólympíuleikunum í París eftir sigur á Þjóðverjum í spennuleik. Í kvöld ræðst hvort það verða Bandaríkjamenn eða Serbar sem mæta Frökkum í úrslitum. Körfubolti 8. ágúst 2024 17:48
Frakkar í úrslit eftir dramatík Frakkland varð í dag fyrra landið til þess að tryggja sig inn í úrslitaleikinn í handbolta kvenna á ÓL í París. Frakkar skelltu þá Svíum, 31-28, eftir framlengdan leik. Handbolti 8. ágúst 2024 16:27
Keppti með grímu og sólgleraugu Bandaríski kúluvarparinn Raven Saunders vakti talsverða athygli í undanúrslitum kvenna á Ólympíuleikunum í París í morgun. Sport 8. ágúst 2024 12:01
Sneri ökkla í upphitun fyrir fyrstu Ólympíuleikana Þýska sjöþrautarkonan Sophie Weissenberg sneri ökkla í upphitun fyrir undankeppnina og var tekin af velli í hjólastól. Sport 8. ágúst 2024 11:01
Orðin þreytt á netníðinu og endalausum samanburði við Biles Gabby Douglas, sem vann gull í fjölþraut á Ólympíuleikunum í London 2012, er búin að fá sig fullsadda af netníði sem hún hefur mátt þola og endalausum samanburði við Simone Biles. Sport 8. ágúst 2024 09:31
Erna upp um ellefu sæti á fyrstu Ólympíuleikunum Kúluvarparinn Erna Sóley Gunnarsdóttir lenti í 11. sæti í sínum riðli í undankeppninni á Ólympíuleikunum í París. Sport 8. ágúst 2024 09:09
Duplantis mætti skelþunnur í viðtal morguninn eftir að hafa unnið gullið Armand Duplantis hafði ærna ástæðu til að fagna eftir að hann vann til gullverðlauna í stangarstökki á Ólympíuleikunum í París. Og miðað við ástandið á honum daginn eftir virðist hann hafa tekið vel á því í fögnuðinum. Sport 8. ágúst 2024 09:00
Blóðið rann þegar hokkíkona fékk bolta í andlitið Gera þurfti hlé á leik Hollands og Argentínu í hokkí kvenna á Ólympíuleikunum í París eftir að leikmaður hollenska liðsins meiddist illa eftir að hafa fengið boltann í andlitið. Sport 8. ágúst 2024 08:31
Phelps vonsvikinn með bandarísku sundmennina á ÓL Michael Phelps, sigursælasti Ólympíufari allra tíma, er ekki sáttur með árangur bandarísku sundmannanna á Ólympíuleikunum í París. Sport 8. ágúst 2024 08:00
Tökumaður labbaði inn á brautina og var hársbreidd frá því að lenda í árekstri við hlauparana Litlu mátti muna að tökumaður lenti í árekstri við keppendur í fimm þúsund metra hlaupi á Ólympíuleikunum í París í gær. Sport 8. ágúst 2024 07:31
Kennir rauðu kjöti um að hún hafi fallið á lyfjaprófi Gríski stangarstökkvarinn Eleni-Klaoudia Polak kennir rauðu kjöti um að hún hafi fallið á lyfjaprófi og verið dæmd úr leik á Ólympíuleikunum í París. Sport 8. ágúst 2024 07:00
Trúlofaði sig beint eftir keppni því hún hljóp á undir níu mínútum Alice Finot náði markmiði sínu og setti Evrópumet í þrjú þúsund metra hindrunarhlaupi. Hún fagnaði áfanganum með því að skella sér á skeljarnar biðja um hönd kærasta síns. Sport 7. ágúst 2024 23:00
Mótmælti þátttöku Lin Yu-Ting með handabendingum Lin Yu-Ting, hnefaleikakona sem hefur verið mikið til umræðu ásamt Imane Khelif, sigraði Yildiz Kahreman í undanúrslitum fjaðurvigtarflokksins. Yildiz mótmælti þátttöku hennar eftir keppni með handabendingum. Sport 7. ágúst 2024 22:24
Norðmenn úr leik og Slóvenar í undanúrslit í fyrsta sinn Handboltalandslið Slóveníu sló Noreg úr leik á Ólympíuleikunum með 33-28 sigri og komst áfram í undanúrslit í fyrsta sinn þar sem þeir munu mæta Danmörku. Handbolti 7. ágúst 2024 21:09
Heimsmethafinn í hindrunarhlaupi hrasaði harkalega Heimsmetshafinn í þrjú þúsund metra hindrunarhlaupi, Lamecha Girma frá Eþíópíu, hrasaði harkalega í keppni kvöldsins og var borinn af brautinni af sjúkraliðum. Sport 7. ágúst 2024 20:55
Sló Ólympíumet föður síns en horfði mjög óvænt á eftir gullinu Heimsmethafinn í kringlukasti, Mykolas Alekna, sló Ólympíumet sem faðir hans setti fyrir tuttugu árum. Hann horfði svo á metið falla skömmu síðar og endaði mjög óvænt í öðru sæti á eftir Jamaíkumanninum Roje Stona. Sport 7. ágúst 2024 20:34
Hundrað grömmum of þung og fær því ekki medalíu Vinesh Phogat átti að berjast um gullverðlaun í glímu á Ólympíuleikunum í kvöld en reyndist hundrað grömmum of þung þegar hún var vigtuð í morgun. Hún var samstundis dæmd úr leik og fær ekki silfurverðlaun. Sport 7. ágúst 2024 19:15
Bandýmaðurinn laus úr haldi eftir að hafa keypt kókaín af barni Ástralski bandýspilarinn Tom Craig var handtekinn í gærkvöldi fyrir að kaupa kókaín af aðila undir lögaldri. Hann segist iðrast gjörða sinna eftir að hafa verið sleppt úr haldi í dag. Sport 7. ágúst 2024 19:00
Heimsmeistararnir áfram í undanúrslit eftir spennutrylli gegn Svíum Ríkjandi heimsmeistararþjóðin í handbolta, Danmörk, er komið áfram í undanúrslit á Ólympíuleikunum eftir 32-31 sigur gegn Svíþjóð í æsispennandi. Handbolti 7. ágúst 2024 17:14
Rifust harkalega eftir árekstur í fimm þúsund metra hlaupi Tveimur hlaupurum lenti saman eftir að þeir komu í mark í undanrásum í fimm þúsund metra hlaups karla á Ólympíuleikunum í París. Sport 7. ágúst 2024 15:30
Þjóðverjar í undanúrslit eftir ótrúlega dramatík Þjóðverjar undir stjórn Alfreðs Gíslasonar eru komnir í undanúrslit í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í París eftir sigur á Frökkum, 35-34. Renars Uscins fór hamförum í þýska liðinu og skoraði fjórtán mörk, þar á meðal sigurmarkið. Handbolti 7. ágúst 2024 13:44
Fjórtán ára stelpa vann Ólympíugull Óhætt er að segja að keppendurnir í kvennaflokki á hjólabrettum hafi verið í yngri kantinum. Sigurvegarinn er aðeins fjórtán ára. Sport 7. ágúst 2024 12:30
Durant með falleg skilaboð til Leslie Körfuboltakappinn Kevin Durant skráði sig í sögubækurnar í gær er hann varð stigahæsti leikmaður Bandaríkjanna á Ólympíuleikunum frá upphafi bæði í karla og kvennaflokki. Körfubolti 7. ágúst 2024 12:01
Hundurinn sem hjálpaði Biles og Bandaríkjunum að vinna gullið Einn helsti aðstoðarmaður Simones Biles og bandarísku fimleikakvennanna á Ólympíuleikunum er ferfætlingur; hundurinn Beacon. Sport 7. ágúst 2024 11:00
Spánverjar í undanúrslit eftir mikla spennu og framlengingu Framlengingu þurfti til að knýja fram úrslit í fyrsta leik átta liða úrslitanna í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í París. Spánverjar unnu þá Egypta, 29-28. Handbolti 7. ágúst 2024 09:35
Ósátt við að fá ekki að reykja á golfvellinum Enski kylfingurinn Charley Hull fær ekki að reykja á golfvellinum á Ólympíuleikunum. Hún segir að að reykingarnir rói sig. Golf 7. ágúst 2024 09:01