Ef veitingastaðir væru leikskólar - Café-Borg, góðan dag. Get ég aðstoðað? - Já, góðan daginn. Ég er hringja frá XYZ hf. og er að tékka með pöntun fyrir árshátíð. Þetta er á laugardaginn eftir þrjár vikur. Fastir pennar 4. október 2013 06:00
Góðar fréttir fyrir austurhverfin Athugasemdafrestur vegna nýs aðalskipulags Reykjavíkur fyrir árin 2010 til 2030 rann út í síðustu viku. Það hefur verið í vinnslu í sex ár og kynnt í tvígang á fjölmennum íbúafundum í öllum hverfum borgarinnar. Skoðun 2. október 2013 06:00
20 milljónir! 20 milljónir! Fjárhæðaskyn fólks er fyndið. Þar sem fólk skilur lægri tölur betur en hærri þá á það líka auðveldara með að hneykslast á þeim fyrrnefndu. Fastir pennar 27. september 2013 06:00
Menntamálarapp: Afsakaðu mig! Svar við grein Stefaníu Jónsdóttur í Morgunblaðinu, "Mál að linni“. Skoðun 27. september 2013 06:00
Sjávarútvegur, auðlindagjald, þjóðin og sáttin Sjávarútvegur á Íslandi hefur verið, er og verður ein helsta undirstaða farsældar þegna þessa lands. Tölulegur mælikvarði sýnir að heildarvirðiskeðja sjávarútvegsins nemur 27% af landsframleiðslu Skoðun 26. september 2013 06:00
Mengun hinna ilmandi snúða Þytur í laufum og árniður trufla okkur minna en umferðarniður. Við höfum meira þol gagnvart hljóðum sem við erum vön og tökum sem sjálfsögðum. Því heyrum við varla fuglasönginn en pirrumst yfir tónlistaróm í grenndinni. Það er áhugavert að velta upp hvaða fleiri hlutum í umhverfi okkar við höfum vanist þannig að þeir trufla okkur ekkert, þó við myndum taka þeim með fyrirvara ef þeir kæmu fyrst til sögunnar nú. Bakþankar 21. september 2013 07:30
Bara ef við vissum allt! Ímyndið ykkur hvað hægt væri að byggja upp stórkostlegt samfélag, bara ef ríkið vissi allt um alla: „Áttu í fjárhagsvandræðum? Þú færð aðstoðarmann sem skipuleggur útgjöldin með fjölskyldunni. Hefurðu fitnað mikið að undanförnu? Sundkort dettur inn um lúguna. Fastir pennar 20. september 2013 06:00
Hlunnfarnar um tugi milljóna Kvennahreyfing Samfylkingarinnar lýsir yfir miklum vonbrigðum með niðurstöður nýlegra kjarakannanna BSRB og BHM þar sem viðvarandi kynbundinn launamunur er enn einu sinni staðfestur. Skoðun 17. september 2013 06:00
Rannsóknarsjóður fæðinga Karlmenn taka síður foreldraorlof en konur. Þeir sem það þó gera virðast svo líklegri til að lenda í vandræðum út af því. Fastir pennar 13. september 2013 07:00
"Britney olli hjólreiðaslysi“ Um daginn var ég á gangi og með mér í eyrunum var Britney vinkona mín með leyni-uppáhalds-vonda-laginu Piece of me. Sem er sko stórkostlegt lag þegar maður þarf smá auka kjarnakonukraft. Bakþankar 7. september 2013 06:00
Gettó eru fín Samkvæmt Hagstofunni eru innflytjendur þriðjungur íbúa á Kjalarnesi. Í Breiðholti er hlutfallið fjórðungur. Hins vegar eru innflytjendur aðeins 2% þeirra sem búa í Staðahverfi í Grafarvogi. Svona er þetta í dag en það er ekki víst að það verði þannig eftir 15 ár. Fastir pennar 6. september 2013 06:00
Umferðarteppan og úthverfin Áframhaldandi útþensla byggðar er ógn við þau miklu lífsgæði sem úthverfi Reykjavíkur bjóða. Þess vegna er stefnt að því að þróa borgina inn á við í nýju aðalskipulagi, og þess sérstaklega gætt að það sé ekki gert á kostnað grænna svæða. Skoðun 6. september 2013 00:01
Ekki missa vonina Við erum aftur orðin svartsýn samkvæmt könnunum. Hættum því. Ég skil hrollinn í einhverjum eftir loforðaflaum vorsins. En munum lærdóminn af hruninu: sígandi lukka er best. Skoðun 2. september 2013 11:26
Heilbrigðiskerfi á hlaupum Undanfarna daga er búið að vera einstaklega notalegt að vera á Facebook þar sem hver á fætur öðrum tilkynnir um maraþonhlaup í þágu góðgerða. Það er fallegt hvað margir styrkja eitthvað sem er þeim tengt, í minningu eða til stuðnings einhverjum sem þeim þykir vænt um. Það minnir okkur á það góða við að vera í samfélagi manna. Bakþankar 24. ágúst 2013 08:00
Árið er 2033… Ég vakna við vindinn. Fyrsta haustlægðin er mætt. Horfi út um gluggann. Lítill hvítur plastpoki flýgur í hringi á bílastæðinu. Einhver hefur keypt brauðstangir með pitsunni í gær. Hólmsheiðin er samt allt í lagi hverfi þannig lagað. Þetta er reyndar svolítið frá en húsnæðisverðið er alla vega eftir því. Bakþankar 23. ágúst 2013 07:00
Bylting í Reykjavík Undanfarin misseri hefur átt sér stað hljóðlát bylting í Reykjavík. Þetta er grasrótarbylting því það eru íbúarnir sjálfir sem standa fyrir henni. Hún felst í því að æ fleiri borgarbúar hafa sett á sig hlaupaskó og gönguskó og skokka um borgina. Skoðun 23. ágúst 2013 07:00
Fávitar og hommar Ég sagði vinum mínum frá þeirri upplifun að hafa farið á afskekkta eyju í Viktoríuvatni þar sem börnin örmögnuðust af hlátri yfir að ég væri svo hvít að það væri enginn litarmunur á handarbakinu og lófanum. Bakþankar 9. ágúst 2013 10:15
Vanrækt borg Nokkur ár í röð hefur umhirðu og grasslætti ekki verið sinnt í Reykjavík sem skyldi. Ástandið hefur verið sérstaklega slæmt í sumar og hvað verst á opnum svæðum og við umferðargötur í eystri hverfum borgarinnar. Skoðun 9. ágúst 2013 07:00
Víst má hagræða Hópur þingmanna stjórnarmeirihlutans hefur fengið það hlutverk að leita leiða til að skera niður í ríkisrekstri. Það er auðvitað fyrirsjáanlegt að stjórnarandstaðan gagnrýni þau áform. En gagnrýni á þeim forsendum að áformin séu einhver sérstök svik við fyrirheit úr kosningabaráttunni missa marks. Ekki veit ég til þess að Sjálfstæðisflokkurinn hafi lofað að hagræða ekki í ríkisrekstri. Fastir pennar 9. ágúst 2013 07:00
Að elska bíla og mat Í nýju aðalskipulagi Reykjavíkur er lagt upp úr betri strætó og góðri borg fyrir gangandi og hjólandi. Borgin á að þróast inn á við, þannig að styttra verði fyrir fólk flest að ferðast milli heimilis og vinnu. Skoðun 2. ágúst 2013 00:01
Ég heiti Dagur og ég er drusla. Nú spretta upp í borginni kampavínsstaðir. Þeir selja líka aðgang að samvistum við konur. Og segjast fara að reglum. Skoðun 27. júlí 2013 18:40
Druslufantasíur Eldgamalt, landlægt og óþolandi er eitt fyrirbæri sem á ensku kallast "victim blaming“. Það er þegar fundnar eru fordómafullar og ómálefnalegar ástæður til að skella skuldinni á þolendur ofbeldis. Bakþankar 27. júlí 2013 07:00
Norræna kvennadeildin Í undanúrslitum Evrópukeppni kvenna í knattspyrnu voru þrjú lið frá Norðurlöndunum. Í átta liða úrslitum voru þau fjögur. Norrænu ríkin fimm komust öll í úrslitakeppnina. Fastir pennar 26. júlí 2013 08:51
Ósýnilegir vinir ASÍ Ég ferðast oft með strætó. Það gera, sem betur fer, æ fleiri. Sumir þeirra ferðast reyndar með ósýnilegan vin með sér. Þeir sjálfir sitja þá við ganginn en ósýnilegi vinurinn tyllir sér gjarnan við gluggann. Bæði sætin eru því frátekin: Gangsætið fyrir þann holdi klædda, en gluggasætið fyrir hinn ósýnilega. Auðvitað dettur engum í hug að reyna að troða sér fram hjá raunmanninum og setjast í gluggasætið. Þá myndi maður setjast á vininn ósýnilega. Og það er dónaskapur að setjast á fólk, þótt ósýnilegt sé. Fastir pennar 19. júlí 2013 07:00
Blessuð! Í íslenskum kveðjum eru klassískar óskirnar um blessun guðs, en fallegasta kveðjan finnst mér vera vertu sæll. Bakþankar 13. júlí 2013 06:00
Það kemur annað Nasa Einu sinni var til eitthvað sem hét Nýja bíó. Svo hætti það að vera bíó. En fólk talaði áfram um að hitt og þetta væri við hliðina á Nýja bíói. Fastir pennar 12. júlí 2013 06:00
LÍN-grín Nýlega kom út skýrsla sem sýnir að Íslendingar eru elstir allra til að útskrifast úr háskóla. Sama skýrsla segir líka að við séum eina þjóðin sem styrkir grunnskólanemendur meira en háskólanema. Skoðun 11. júlí 2013 06:00
Meira fyrir minni peninga Óhætt er að fullyrða að Þýskaland er helsta forysturíki ESB. Kanslara Þýskalands má telja einn valdamesta stjórnmálamann Evrópu. Á Angelu Merkel kanslara hvílir mikil ábyrgð og vandamálin sem bíða hennar eru risavaxin. Skoðun 8. júlí 2013 06:00
Öfug-Hrói Fyrir seinustu kosningar leit út fyrir að tveir flokkar myndu standa uppi með mest fylgi og, að öllum líkindum, mynda saman ríkisstjórn. Annar flokkurinn vildi gefa fullt af fólki pening, þeim mesta peninginn sem byggju í stærsta húsnæðinu og skulduðu mest í því. Hinn flokkurinn vildi það síður. Á endanum vann seinni flokkurinn kosningarnar en báðir flokkarnir fengu 19 þingmenn, þökk sé kosningakerfinu. Gjafmildi flokkurinn fékk svo stjórnarmyndunarumboðið. Óvissufaktorinn á Bessastöðum sá til þess. Fastir pennar 5. júlí 2013 07:00
Afleysing fyrir kennara í Hafnarfirði - tvítug með hreint sakavottorð Kristín Björnsdóttir Skoðun