Subway-deild karla

Subway-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Þórsara dreymir um heima­vallar­rétt

    Þór Þorlákshöfn lagði botnlið Hamars í næstsíðustu umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Sigurinn þýðir að Þórsarar geta enn náð heimavallarrétti í úrslitakeppninni. Lokatölur í Hveragerði 96-104.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    „Ekki týpan til að gefast upp“

    Þau eru stutt og hnitmiðuð skilaboðin frá Tindastólsmanninum Callum Lawson á samfélagsmiðlum nú þegar úrslitastundin nálgast í deildarkeppni Subway deildar karla í körfubolta.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Opinn fyrir öllu á Ís­landi

    Körfu­bolta­þjálfarinn Baldur Þór Ragnars­son, sem starfar sem þjálfari hjá þýska liðinu Ratiop­harm í Ulm, segir endur­komu í ís­lenska boltann klár­lega vera val­mögu­leika fyrir sig. Baldur hefur verið orðaður við þjálfara­stöður hjá nokkrum ís­lenskum liðum undan­farið.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    „Hann er ansi dýr vatns­beri“

    Íslandsmeistarar Tindastóls í Subway-deild karla hafa verið í vandræðum og eru sem stendur í 7. sæti deildarinnar. Í þættinum Subway Körfuboltakvöld í gær var farið yfir framlag Bandaríkjamannsins Jacob Calloway í síðustu leikjum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Finnur Freyr: Fengum á baukinn í kvöld

    Toppið Vals í Subway deild karla í körfubolta mátti þola sitt fyrsta tap síðan í október síðastliðnum þegar Grindvíkingar tóku þá í karphúsið í kvöld í Smáranum. Leikar enduðu 98-67 og sáu Valsarar aldrei til sólar. Þjálfari Vals Finnur Freyr Stefánsson var að öllum líkindum búinn að jafna sig á reiðinni þegar hann hitti blaðamann eftir leik.

    Körfubolti