Uppskriftir

Uppskriftir

Uppskriftir að mat úr öllum áttum.

Fréttamynd

Piparkökukaka Evu Laufeyjar

Piparkökubollakökur Evu Laufeyjar Kjaran eru alltaf vinsælar. Fyrir þessa fallegu jólaköku tvöfaldaði Eva Laufey þá uppskrift og gerði fallega piparkökuköku. Því er uppskriftin frekar stór þar sem hún vildi ná þremur þykkum botnum.

Matur
Fréttamynd

Ein af þessum týpum sem heldur að hún geti allt

Matarbloggarinn Berglind Hreiðarsdóttir sendi frá sér bókina Saumaklúbburinn fyrir jólin og má þar finna bæði uppskriftir frá henni og tíu bestu vinkonum hennar líka. Berglind kom sjálfri sér á óvart og sá sjálf um umbrot, hönnun og útgáfu.

Matur
Fréttamynd

Snúðar með rjómaostakremi og oreo mulningi

„Það er alltaf hægt að færa rök fyrir góðum kanilsnúðum, sérstaklega í þessu veðri,“ segir matgæðingurinn og þáttastjórnandinn Eva Laufey Kjaran. Þessi uppskrift gefur 12 til 14 snúða en auðvelt er að tvöfalda hana.

Matur
Fréttamynd

Apabrauð Evu Laufeyjar

Matgæðingurinn Eva Laufey Kjaran sýndi þessa sniðugu uppskrift af apabrauði eða Monkey Bread á Instagram. Það þarf að leyfa deiginu að hefast í klukkustund svo gott er að gefa sér góðan tíma í þennan bakstur.

Matur
Fréttamynd

Ómótstæðileg Snickers hrákaka

Helgaruppskriftin að þessu sinni er ómótstæðileg Snickers hrákaka frá matgæðingnum okkar Evu Laufey Kjaran. Þessa er frábært að eiga í kælinum og hún passar einstaklega vel með góðum kaffibolla.

Matur
Fréttamynd

Ostakaka með kanileplum, kökumulningi og karamellu

Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir setti saman þessa dásamlegu uppskrift. Flestir á höfuðborgarsvæðinu taka því rólega þessa helgi að fyrirmælum þríeykisins. Við mælum með því að þeir sem ætla að baka um helgina, skoði uppskriftirnar okkar hér á Vísi.

Matur
Fréttamynd

Langaði alltaf að verða kokkur

Felix Gylfason markaðsfræðingur og matgæðingur ætlaði alltaf að verða kokkur þegar hann varð yngri. Það varð ekkert af þeim draumi en í dag hjálpar hann Íslendingum að velja hvað eigi að hafa í matinn.

Lífið
Fréttamynd

Svona nýtir þú afgangana ef þú eldar of mikið af fiski

Matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson er einstaklega sniðugur þegar kemur að því að nýta hráefnið sem til er á heimilinu og spornað við matarsóun í framhaldinu. Í þáttunum Allt úr engu á Stöð 2 fjallar hann um allt sem tengist mat.

Lífið
Fréttamynd

Allt úr engu: Rauðspretta, gulrætur og rósir

Í þáttunum Allt úr engu fjallar matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. Hann heimsækir áhugavert fólk og eldar með því frábærar máltíðir með því að nýta það sem er til á heimilinu.

Lífið
Fréttamynd

Allt úr engu: Risarækjur, súrar gúrkur og hvítt súkkulaði

Í þáttunum Allt úr engu fjallar matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. Hann heimsækir áhugavert fólk og eldar með því frábærar máltíðir með því að nýta það sem er til á heimilinu.

Lífið
Fréttamynd

Einfaldar og góðar marineraðar ólífur

„Ólífur eru góðar í svo ótrúlega margt en ekki síðri einar og sér en þá elska ég að setja þær í marineringu og er þetta mín uppáhalds,“ segir kokkurinn Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir.

Lífið
Fréttamynd

Matarást: Hvað eldar Eva Laufey fyrir ástina?

Fjölmiðla- og matreiðslukonan Eva Laufey Kjaran elskar að gleðja fólkið í kringum sig með góðum mat. Því er ekki úr vegi að fá Evu til að deila með Makamálum hvað það er sem helst gleður bragðlauka maka hennar heima við.

Makamál
Fréttamynd

Einfaldar en ómótstæðilegar súkkulaðibitakökur

Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir sýnir reglulega frá bakstri og eldamennsku á Instagram og er þar með yfir 28 þúsund fylgjendur. Um helgina ákvað hún að fá fólk með sér í bakstur og birti uppskriftina deginum áður án þess að taka fram hvað hún ætlaði að baka

Matur
Fréttamynd

Oreo bomba fyrir páskana

Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir gaf lesendum hugmyndir á dögunum af uppskriftum fyrir páskana en nú er komið að eftirréttinum.

Lífið