Haukar áfram eftir spennuleik Haukar eru komnir áfram í næstu umferð EHF-bikars kvenna í handknattleik eftir eins marks sigur á króatíska liðinu Dalmatinka í dag. 17.11.2024 19:35
Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Enska landsliðið í knattspyrnu valtaði yfir nágranna sína frá Írlandi þegar liðin mættust í Þjóðadeildinni á Wembley í dag. Rautt spjald í upphafi síðari hálfleiks breytti leiknum. 17.11.2024 18:58
Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Íslenska U21-árs lið karla í knattspyrnu vann góðan sigur á Póllandi þegar liðin mættust í dag í æfingaleik í Pinatar á Spáni. 17.11.2024 18:06
Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason var í stuði með liði Bilbao sem mætti Joventut Badalona á heimavelli í spænsku ACB-deildinni í körfuknattleik. 17.11.2024 17:49
Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Haukar eru komnir í 8-liða úrslit Powerade-bikarsins í handknattleik eftir öruggan sigur á ÍBV á heimavelli. Þá eru ÍR-ingar sömuleiðis komnir áfram eftir sigur á Akureyri. 17.11.2024 17:35
Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Viggó Kristjánsson og Andri Már Rúnarsson voru atkvæðamiklir þegar Íslendingaliðin Leipzig og Göppingen mættust í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. 17.11.2024 17:17
Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Mike Tyson mátti sætta sig við tap í bardaga gegn YouTube-stjörnunni Jake Paul á aðfaranótt laugardags. Tyson segir í færslu á X að hann hafi verið nálægt því að deyja í júní. 17.11.2024 09:01
Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúlegt atvik átti sér stað í landsleik Íslands og Svartfjallalands í gær. Stefán Teitur Þórðarson féll þá til jarðar á miðjum vellinum eftir baráttu við leikmann Svartfjallalands sem beitti óþokkabragði í átökunum. 17.11.2024 08:01
Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley NFL og Þjóðadeildin verða í aðalhlutverki á íþróttarásum Stöð 2 Sport í dag. Þá verður Bónus Körfuboltakvöld kvenna á dagskrá í kvöld. 17.11.2024 06:00
Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í þýska liðinu Wolfsburg styrktu stöðu sína á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. 16.11.2024 23:17