

Ríkisstjórnarsamstarfið hangir á bláþræði. Megn óánægja ríkir innan bæði Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks en ákvörðunar Bjarna Benediktssonar er beðið. Tugþúsundir Íslendinga mótmæltu ríkisstjórninni á Austurvelli í gær.
Nöfn forseta Úkraínu og Rússlands koma fyrir í Panama-skjölunum. Mál þeirra valda titringi í heimalöndunum
OECD gaf út yfirlýsingu í gær um Panamaskjölin.
Fyrrum C.I.A. starfsmaðurinn heldur áfram að tísta um atburðarásina á Íslandi.
Jóhannes Kr. Kristjánsson segir málið um aflandsfélögin ekki snúast um lagatæknileg atriði heldur siðferði.
Bæjarfulltrúar og fyrrverandi oddviti kalla eftir afsögn.
Bjarni Benediktsson mun funda með Sigmundi Davíð og þingflokki sínum þegar hann kemur til landsins á morgun.
Bryndís Kristjánsdóttir segir lekagögnin af sama grunni og Skattrannsóknarstjóri ríkisins keypti í fyrra.
Fjármálaráðherra segist ekki lýsa yfir trausti eða vantrausti á forsætisráðherra eftir pöntunum.
Kastljós erlendra fjölmiðla beinist enn að Íslandi eftir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson greindi frá því fyrr í dag að hann hefði ekki íhugað að segja af sér embætti.
Ásmundur Einar Daðason, þingmaður Framsóknarflokksins, segir ríkisstjórnina hafa stuðning flokksins eins og staðan sé í dag.
Brynjar Níelsson segir mótmælin snúast um hvort Íslendingar geti sætt sig við að menn eigi peninga á eyjum á borð við Tortóla.
Skipuleggjendur mótmælanna segja augljósan vilja fyrir hendi hjá almenningi að ríkisstjórnin víki.
Þátturinn er í opinni dagskrá á Stöð 2 klukkan 18:55 og einnig hér á Vísi.
Birgitta Jónsdóttir ætlar aldrei aftur að kalla Sigmund Davíð hæstvirtan.
Guðmundur Gunnarsson, fyrrverandi formaður Rafiðnararsambands Íslands, talaði um vonbrigði þeirrar baráttu sem hófst eftir hrun.
Fólk lætur skoðun sína í ljós á mótmælunum og vendingum dagsins á Twitter.
Mótmælendur á Austurvelli eru duglegir að deila því sem fyrir augu ber á samfélagsmiðlum.
Þetta kemur fram á vef Alþingis.
Illugi Jökulsson rithöfundur hélt kröftuga ræðu á Austurvelli í kvöld. Þema ræðunar var "ég skammast mín“.
Varðstjóri hjá lögreglunni segist aldrei hafa séð jafnmikinn fjölda safnast saman á svo skömmum tíma.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, the Prime Minister of Iceland, talked to Icelandic Channel 2 News today about his involvement in the Panama Papers scandal.
Kom rektor á óvart að sjá lektorstitilinn notaðan í þessum gjörningi.
"Mörg lönd hafa verið nefnd skattaskjól. Bretland, Panama, Kýpur. Svíþjóð skattaskjól Evrópu.“ sagði Sigmundur Davíð á Alþingi í dag.
Atli Sverrisson og Jóhanna Gréta Guðmundsdóttir eru mætt á Austurvöll til að mótmæla.
Fjöldi fólks er þegar mættur á Austurvöll.
Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður Pírata er gáttaður á framferði forsætisráðherra.
Um tíu þúsund manns hafa boðað komu sína klukkan 17 þar sem krafan er sú að ríkisstjórnin segi af sér.
Landsbankinn í Lúxemborg, dótturfélag gamla Landsbankans, tók þátt í stofnun fjölda félaga í skattaskjólum.