X16 Norðvestur

Oddvitinn í Norðvestur vísar ásökunum um smölun til föðurhúsanna
"Ef listinn verður felldur þá bara verður hann felldur,“ segir Þórður Guðsteinn Pétursson, íþróttafræðingur, í samtali við Vísi.

Öllum prófkjörum Pírata lokið
Þórður Guðsteinn Pétursson mun leiða lista Pírata í Norðvesturkjördæmi.

Yngsti þingmaðurinn hættir á þingi
Jóhanna María Sigmundsdóttir var 21 árs gömul þegar hún tók sæti á Alþingi árið 2013.

Ólína stefnir á 1. sætið í Norðvesturkjördæmi
Ólína Þorvarðardóttir þingmaður Samfylkingarinnar sækist eftir 1. sætinu í prófkjöri flokksins í Norðvesturkjördæmi.

Ellefu í forvali VG í Norðvesturkjördæmi
Fjórar konur og sjö karlar gefa kost á sér í Norðvesturkjördæmi.

Tíu í framboði í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í NV-kjördæmi
Prófkjörið fer fram 3. september næstkomandi.

Hafdís gefur kost á sér í prófkjöri sjálfstæðismanna
Hafdís Gunnarsdóttir gefur kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi.

Nýútskrifaður og býður sig fram gegn sitjandi þingmanni
Rúnar Gíslason, tvítugur Borgfirðingur, er nýútskrifaður úr Menntaskóla Borgarfjarðar.

Skora á yfirvöld að flýta framkvæmdum við Vesturlandsveg
Bæjarráð Akraness skorar á yfirvöld að hefja nú þegar breikkun á Vesturlandsvegi.

Aðstoðarmaður fjármálaráðherra gegn sitjandi þingmanni í oddvitasæti Sjálfstæðismanna
Sjálfstæðismennirnir Teitur Björn Einarsson og Haraldur Benediktsson munu etja kappi um að leiða lista Sjálfstæðismanna í Norðvesturkjördæmi.

Kjörsókn meiri en í kosningunum árið 2012
Þrír af hverjum fjórum greiddu atkvæði í forsetakosningunum í gær.

Ung og ófrísk býður sig fram til forystu í Sjálfstæðisflokknum
Framboð Þórdísar Kolbrúnar R Gylfadóttur, aðstoðarmanns innanríkisráðherra, boðar hugsanlega breytta tíma í stjórnmálum á Íslandi.

Samþykkja að vísa eflingu atvinnulífs Vestfjarða í nefnd
Ríkisstjórnin samþykkti tillögu um að skipa nefnd til að skoða atvinnulíf á Vestfjörðum. Skila á tillögum fyrir 31. ágúst næstkomandi. Ráðherra byggðamála segir nefndina að mestu skipaða heimamönnum.

Aðstoðarmaður innanríkisráðherra vill á þing
Ákveðið hefur verið að halda prófkjör við uppstillingu á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi.

Einar K. hættir í haust
Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingi og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur ákveðið að leita ekki endurkjörs í næstu alþingiskosningum.