Frakkland Lögðu hald á 140.000 grímur sem átti að selja á svörtum markaði Franska lögreglan hefur greint frá því að sveitir hennar hafi lagt hald á 140.000 andlitsgrímur sem selja átti með ólögmætum hætti á svarta markaðnum. Erlent 26.4.2020 17:10 Evrópuríki undirbúa afnám takmarkana vegna faraldursins Yfirvöld í Evrópuríkjum eru farin að huga að afnámi hinna ýmsu takmarkana sem samfélögum hefur verið sett vegna faraldurs kórónuveirunnar undanfarna mánuði. Erlent 25.4.2020 21:01 Takmarka sölu á niktótínvörum í Frakklandi Eftir að athuganir vísindamanna bentu til þess að notkun nikótíns gæti dregið úr líkum á því að smitast af kórónuveirunni sem veldur Covid-19 sjúkdómnum hafa frönsk yfirvöld bannað sölu nikótínvara á netinu. Erlent 24.4.2020 18:51 668 sjóliðar á frönsku herskipi smitaðir Þriðjungur sjóliða á franska flugvélamóðurskipinu Charles de Gaulle, 668 af nærri tvö þúsund, hafa greinst með kórónuveirusmit. Erlent 16.4.2020 11:39 Tímabilið í Frakklandi flautað af | Guðjón Valur meistari Guðjón Valur Sigurðsson varð franskur meistari á sínu fyrsta og eina tímabili með Paris Saint-Germain. Handbolti 14.4.2020 12:44 Frakkar framlengja útgöngubann Emmanuel Macron Frakklandsforseti greindi frá því í kvöld að útgöngubann muni vera í gildi í landinu til 11. maí. Erlent 13.4.2020 20:38 Fólki á leið í lúxusfrí vísað frá Frakklandi Franska lögreglan þurfti á dögunum að stöðva för tíu ferðamanna sem flogið höfðu á einkaþotu frá Lundúnum til Marseille. Erlent 11.4.2020 09:14 Yfir 10.000 látnir í Frakklandi Fjöldi látinna vegna kórónuveirufaraldursins tók stökk í Frakklandi í dag þegar tilkynnt var um andlát 1417 sjúklinga. Erlent 7.4.2020 22:55 Parísarbúum bannað að skokka á daginn Íbúum Parísar hefur verið meinað að stunda líkamsrækt utandyra á milli tíu og sjö á daginn. Þessar hertu reglur taka gildi á morgun en Frakkland er meðal þeirra landa í heiminum þar sem flestir hafa látið lífið vegna nýju kórónuveirunnar, eða 8,911. Erlent 7.4.2020 14:55 Flugu tilraunaþotu til Kína til að sækja andlitsgrímur Þota frá evrópsku Airbus-flugvélasamsteypunni lenti í Toulouse í Frakklandi í dag með fjórar milljónir andlitsgríma til að nota í baráttunni gegn Covid 19-faraldrinum. Erlent 5.4.2020 17:00 Tveir dánir eftir hnífaárás í Frakklandi Tveir eru dánir og fimm særðir, þar af tveir alvarlega, eftir hnífaárás í suðurhluta Frakklands, sem innanríkisráðherra landsins segir vera hryðjuverk. Erlent 5.4.2020 08:37 Bandaríkin sökuð um rán á grímum Skortur á öndunarvélum og hlífðarbúnaði eins og grímum og hönskum hefur leitt til deilna milli ríkja. Erlent 4.4.2020 08:28 Lést vegna kórónuveirunnar Pape Diouf, fyrrum forseti Marseille, er látinn en hann lést eftir baráttu við kórónuveiruna. Þetta var tilkynnt í gær en Pape lést í gær, þriðjudag. Fótbolti 1.4.2020 11:00 Maðurinn sem vann EM með Frakkland í fyrsta skipti er látinn Michel Hidalgo er látinn 87 ára að aldri. Michel stýrði franska landsliðinu frá 1976 til 1984 og var meðal annars við stjórnvölinn er þeir unnu sinn fyrsta stóra titil, Evrópumótið 1984. Fótbolti 26.3.2020 22:00 Segir mun fleiri hafa látist í Frakklandi en opinberar tölur gefi til kynna Raunverulegur fjöldi þeirra sem hafa látist í Frakklandi af völdum kórónuveirunnar er mun hærri en opinberar tölur gefa til kynna. Þetta segir Frederic Valletoux, sem er í forsvari fyrir samtök franskra spítala. Erlent 25.3.2020 09:15 Louis Vuitton ætla að gefa Frökkum 40 milljón grímur Franski tískuvörurisinn LVMH, sem heldur til að mynda úti tískuvörumerkjunum Louis Vuitton og Christian Dior, hefur pantað fjörutíu milljón grímur frá birgjum sínum og er ætlunin að dreifa þeim í samvinnu við frönsk heilbrigðisyfirvöld. Erlent 21.3.2020 18:13 Skilgreina Spán, Þýskaland og Frakkland nú sem hááhættusvæði Sóttvarnalæknir hefur nú hækkað áhættumat fyrir Þýskaland, Frakkland og Spán, þar á meðal Kanaríeyjar, í ljósi útbreiðslu kórónuveirunnar í þeim löndum. Allir sem koma frá þeim svæðum er nú gert að fara í tveggja vikna sóttkví við heimkomu. Innlent 14.3.2020 17:54 Frakkar banna fjöldasamkomur Frönsk stjórnvöld hafa bannað samkomur þar sem fleiri en þúsund manns eða fleiri koma saman. Erlent 8.3.2020 22:54 Loka Louvre-safninu vegna ótta við kórónuveirusmit Einu þekktasta og fjölsóttasta listasafni heims, Louvresafninu í París, var í dag lokað eftir að ríkisstjórn Frakklands tók ákvörðun um að banna fjöldasamkomur innandyra af ótta við útbreiðslu kórónuveirunnar. Erlent 1.3.2020 15:32 Frakkar banna stórar samkomur og mæla gegn kossaflensi Vegna mikillar fjölgunar kórónuveirusmita í Frakklandi hafa þarlend yfirvöld gripið til þess ráðs að banna stórar samkomur fólks, innandyra. Þá er mælt með því að Frakkar hætti að heilsast með kossum á kinn. Erlent 1.3.2020 12:10 Gengu út eftir sigur Roman Polanski Þónokkrar leikkonur, gengu út úr salnum þar sem César kvikmyndaverðlaunin voru veitt í París í gær eftir að leikstjórinn Roman Polanski hafði unnið til verðlauna fyrir bestu leikstjórn. Bíó og sjónvarp 29.2.2020 11:28 Ferðatakmarkanir koma ekki til greina þrátt fyrir fleiri smit í Evrópu Fimmta dauðsfallið af völdum kórónuveirunnar var staðfest á Ítalíu. ESB segir ekki koma til greina að takmarka ferðafrelsi innan álfunnar vegna útbreiðslu veirunnar sem sakir standa. Erlent 24.2.2020 14:25 Fékk fimm ára bann fyrir að bíta í lim mótherja síns Ótrúlegt atvik kom upp eftir leik í frönsku utandeildinni í fótbolta á síðasta ári. Fótbolti 19.2.2020 12:55 Bandaríkjamenn vöknuðu við vondan draum í München Öryggisráðstefnan í München varpaði miklu ljósi á sífellt versnandi samband Bandaríkjanna og Evrópu. Sprungur í sambandinu urðu að gjám og forsvarsmenn Evrópu og Bandaríkjanna virðast sjá heiminn í mismunandi ljósi. Erlent 17.2.2020 11:39 Listamaðurinn sem segist hafa lekið kynlífsmyndbandinu handtekinn Lögreglan í Frakklandi hefur handtekið rússneskan listamanninn Petr Pavlensky, manninn sem sagður er hafa lekið kynlífsmyndbandi af Benjamin Griveaux, sem var borgarstjóraefni flokks forsætisráðherras Emmanuel Macron í París. Erlent 15.2.2020 22:27 Fyrsta dauðsfallið af völdum Covid19 innan Evrópu Áttræður karlmaður frá Hubei-héraðinu í Kína lést af völdum kórónaveirunnar Covid19 í Frakklandi. Erlent 15.2.2020 10:50 Óléttupróf tekin án samþykkis Samtök handknattleiksmanna í Frakklandi hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þau lýsa yfir megnri óánægju með að félag í efstu deild kvenna hafi látið lækni kanna hvort einhver leikmanna liðsins væri óléttur. Handbolti 14.2.2020 22:34 Bandamaður Macron heltist úr lestinni vegna kynlífsmyndbands Flokkur Macron Frakklandsforseta er nú án frambjóðanda í borgarstjórakosningum í París aðeins mánuði fyrir kosningar. Erlent 14.2.2020 10:54 Stefnir í deilur milli Bandaríkjanna og Evrópu Von er á því að deilumál Bandaríkjanna og Evrópu verði bersýnileg á öryggisráðstefnu sem haldin verður í Þýskalandi um helgina. Erlent 13.2.2020 15:59 Fimm Bretar smitast af Wuhan-veirunni í Frakklandi Fimm einstaklingar sem smitaðir eru af Wuhan-kórónaveirunni í Frakklandi, þar á meðal eitt barn, eru Bretar. Erlent 8.2.2020 16:28 « ‹ 24 25 26 27 28 29 30 31 32 … 43 ›
Lögðu hald á 140.000 grímur sem átti að selja á svörtum markaði Franska lögreglan hefur greint frá því að sveitir hennar hafi lagt hald á 140.000 andlitsgrímur sem selja átti með ólögmætum hætti á svarta markaðnum. Erlent 26.4.2020 17:10
Evrópuríki undirbúa afnám takmarkana vegna faraldursins Yfirvöld í Evrópuríkjum eru farin að huga að afnámi hinna ýmsu takmarkana sem samfélögum hefur verið sett vegna faraldurs kórónuveirunnar undanfarna mánuði. Erlent 25.4.2020 21:01
Takmarka sölu á niktótínvörum í Frakklandi Eftir að athuganir vísindamanna bentu til þess að notkun nikótíns gæti dregið úr líkum á því að smitast af kórónuveirunni sem veldur Covid-19 sjúkdómnum hafa frönsk yfirvöld bannað sölu nikótínvara á netinu. Erlent 24.4.2020 18:51
668 sjóliðar á frönsku herskipi smitaðir Þriðjungur sjóliða á franska flugvélamóðurskipinu Charles de Gaulle, 668 af nærri tvö þúsund, hafa greinst með kórónuveirusmit. Erlent 16.4.2020 11:39
Tímabilið í Frakklandi flautað af | Guðjón Valur meistari Guðjón Valur Sigurðsson varð franskur meistari á sínu fyrsta og eina tímabili með Paris Saint-Germain. Handbolti 14.4.2020 12:44
Frakkar framlengja útgöngubann Emmanuel Macron Frakklandsforseti greindi frá því í kvöld að útgöngubann muni vera í gildi í landinu til 11. maí. Erlent 13.4.2020 20:38
Fólki á leið í lúxusfrí vísað frá Frakklandi Franska lögreglan þurfti á dögunum að stöðva för tíu ferðamanna sem flogið höfðu á einkaþotu frá Lundúnum til Marseille. Erlent 11.4.2020 09:14
Yfir 10.000 látnir í Frakklandi Fjöldi látinna vegna kórónuveirufaraldursins tók stökk í Frakklandi í dag þegar tilkynnt var um andlát 1417 sjúklinga. Erlent 7.4.2020 22:55
Parísarbúum bannað að skokka á daginn Íbúum Parísar hefur verið meinað að stunda líkamsrækt utandyra á milli tíu og sjö á daginn. Þessar hertu reglur taka gildi á morgun en Frakkland er meðal þeirra landa í heiminum þar sem flestir hafa látið lífið vegna nýju kórónuveirunnar, eða 8,911. Erlent 7.4.2020 14:55
Flugu tilraunaþotu til Kína til að sækja andlitsgrímur Þota frá evrópsku Airbus-flugvélasamsteypunni lenti í Toulouse í Frakklandi í dag með fjórar milljónir andlitsgríma til að nota í baráttunni gegn Covid 19-faraldrinum. Erlent 5.4.2020 17:00
Tveir dánir eftir hnífaárás í Frakklandi Tveir eru dánir og fimm særðir, þar af tveir alvarlega, eftir hnífaárás í suðurhluta Frakklands, sem innanríkisráðherra landsins segir vera hryðjuverk. Erlent 5.4.2020 08:37
Bandaríkin sökuð um rán á grímum Skortur á öndunarvélum og hlífðarbúnaði eins og grímum og hönskum hefur leitt til deilna milli ríkja. Erlent 4.4.2020 08:28
Lést vegna kórónuveirunnar Pape Diouf, fyrrum forseti Marseille, er látinn en hann lést eftir baráttu við kórónuveiruna. Þetta var tilkynnt í gær en Pape lést í gær, þriðjudag. Fótbolti 1.4.2020 11:00
Maðurinn sem vann EM með Frakkland í fyrsta skipti er látinn Michel Hidalgo er látinn 87 ára að aldri. Michel stýrði franska landsliðinu frá 1976 til 1984 og var meðal annars við stjórnvölinn er þeir unnu sinn fyrsta stóra titil, Evrópumótið 1984. Fótbolti 26.3.2020 22:00
Segir mun fleiri hafa látist í Frakklandi en opinberar tölur gefi til kynna Raunverulegur fjöldi þeirra sem hafa látist í Frakklandi af völdum kórónuveirunnar er mun hærri en opinberar tölur gefa til kynna. Þetta segir Frederic Valletoux, sem er í forsvari fyrir samtök franskra spítala. Erlent 25.3.2020 09:15
Louis Vuitton ætla að gefa Frökkum 40 milljón grímur Franski tískuvörurisinn LVMH, sem heldur til að mynda úti tískuvörumerkjunum Louis Vuitton og Christian Dior, hefur pantað fjörutíu milljón grímur frá birgjum sínum og er ætlunin að dreifa þeim í samvinnu við frönsk heilbrigðisyfirvöld. Erlent 21.3.2020 18:13
Skilgreina Spán, Þýskaland og Frakkland nú sem hááhættusvæði Sóttvarnalæknir hefur nú hækkað áhættumat fyrir Þýskaland, Frakkland og Spán, þar á meðal Kanaríeyjar, í ljósi útbreiðslu kórónuveirunnar í þeim löndum. Allir sem koma frá þeim svæðum er nú gert að fara í tveggja vikna sóttkví við heimkomu. Innlent 14.3.2020 17:54
Frakkar banna fjöldasamkomur Frönsk stjórnvöld hafa bannað samkomur þar sem fleiri en þúsund manns eða fleiri koma saman. Erlent 8.3.2020 22:54
Loka Louvre-safninu vegna ótta við kórónuveirusmit Einu þekktasta og fjölsóttasta listasafni heims, Louvresafninu í París, var í dag lokað eftir að ríkisstjórn Frakklands tók ákvörðun um að banna fjöldasamkomur innandyra af ótta við útbreiðslu kórónuveirunnar. Erlent 1.3.2020 15:32
Frakkar banna stórar samkomur og mæla gegn kossaflensi Vegna mikillar fjölgunar kórónuveirusmita í Frakklandi hafa þarlend yfirvöld gripið til þess ráðs að banna stórar samkomur fólks, innandyra. Þá er mælt með því að Frakkar hætti að heilsast með kossum á kinn. Erlent 1.3.2020 12:10
Gengu út eftir sigur Roman Polanski Þónokkrar leikkonur, gengu út úr salnum þar sem César kvikmyndaverðlaunin voru veitt í París í gær eftir að leikstjórinn Roman Polanski hafði unnið til verðlauna fyrir bestu leikstjórn. Bíó og sjónvarp 29.2.2020 11:28
Ferðatakmarkanir koma ekki til greina þrátt fyrir fleiri smit í Evrópu Fimmta dauðsfallið af völdum kórónuveirunnar var staðfest á Ítalíu. ESB segir ekki koma til greina að takmarka ferðafrelsi innan álfunnar vegna útbreiðslu veirunnar sem sakir standa. Erlent 24.2.2020 14:25
Fékk fimm ára bann fyrir að bíta í lim mótherja síns Ótrúlegt atvik kom upp eftir leik í frönsku utandeildinni í fótbolta á síðasta ári. Fótbolti 19.2.2020 12:55
Bandaríkjamenn vöknuðu við vondan draum í München Öryggisráðstefnan í München varpaði miklu ljósi á sífellt versnandi samband Bandaríkjanna og Evrópu. Sprungur í sambandinu urðu að gjám og forsvarsmenn Evrópu og Bandaríkjanna virðast sjá heiminn í mismunandi ljósi. Erlent 17.2.2020 11:39
Listamaðurinn sem segist hafa lekið kynlífsmyndbandinu handtekinn Lögreglan í Frakklandi hefur handtekið rússneskan listamanninn Petr Pavlensky, manninn sem sagður er hafa lekið kynlífsmyndbandi af Benjamin Griveaux, sem var borgarstjóraefni flokks forsætisráðherras Emmanuel Macron í París. Erlent 15.2.2020 22:27
Fyrsta dauðsfallið af völdum Covid19 innan Evrópu Áttræður karlmaður frá Hubei-héraðinu í Kína lést af völdum kórónaveirunnar Covid19 í Frakklandi. Erlent 15.2.2020 10:50
Óléttupróf tekin án samþykkis Samtök handknattleiksmanna í Frakklandi hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þau lýsa yfir megnri óánægju með að félag í efstu deild kvenna hafi látið lækni kanna hvort einhver leikmanna liðsins væri óléttur. Handbolti 14.2.2020 22:34
Bandamaður Macron heltist úr lestinni vegna kynlífsmyndbands Flokkur Macron Frakklandsforseta er nú án frambjóðanda í borgarstjórakosningum í París aðeins mánuði fyrir kosningar. Erlent 14.2.2020 10:54
Stefnir í deilur milli Bandaríkjanna og Evrópu Von er á því að deilumál Bandaríkjanna og Evrópu verði bersýnileg á öryggisráðstefnu sem haldin verður í Þýskalandi um helgina. Erlent 13.2.2020 15:59
Fimm Bretar smitast af Wuhan-veirunni í Frakklandi Fimm einstaklingar sem smitaðir eru af Wuhan-kórónaveirunni í Frakklandi, þar á meðal eitt barn, eru Bretar. Erlent 8.2.2020 16:28